Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ í 149 heilariti um 85% sjúkl. með „petit mal“, þó ekki sé um kli- niskt kast að ræða, og í svefni telur Gibbs þær koma fram í 89%. Stundum koma aðeins hægar bylgjur 3/sek. í hviðum milli kastanna. Klinisk köst byrja venjulega hjá börnum um eða innan við 5 ára aklur og séu köstin mjög strjál þykir vera góð von um að þau hverfi jafnvel alveg á uppvaxtarárunum. Það var þessi mynd, sem áður fyrr var kallað „pyknolepsi“ og ekki tal- ið epileptiskt fyrirbæri. Aðrir sjúklingar fá aftur á móti „grand mal“, þegar aldur fær- ist yfir þá. Hjá sjúkl. með hreint „petit mal“ er ekki vitað um neinn líklegan uppruna (etiologi) hjá 85%, en af sennilegum eða þekktum orsökum er encephal- itis algengust, um 8% að því er Gibbs telur. Drooglever- Fortuyn, Hunter og Jasper hafa sýnt fram á, að framkalla megi þessa heilaritsmynd með raf- ertingu mesialt í thalamus á köttum og öpum og enn fremur kilniWca mynd, er líkist fj>- gjörlega því, sem sést hjá mönnum. Flestir munu enda sammála um, að þessi rythmus eigi upptök sín subcorticalt. Chicago skólinn, þ. e. Gibbs hjónin og lærisveinar þeirra vilja ekki beinlínis neita hluta thalamus í þessari hrynjandi, en halda þvi fram, að heila- börkurinn sé þar meiri aðili og vilja kenna einhverri almennri „elektro-fysíokemi,skri“ trufl- un í lieilanum. Hafa báðir skól- arnir, Montreal (Penfield & Jasper og þeirra lærisveinar) og Chicago, miklar rannsóknir til stuðnings sinu áliti. Eins og að ofan getur er heila- ritið oftast eðlilegt milli hvið- anna, en lítið eitt af hægari bylgjum en venjulegt er getur komið fyrir hjá röskum fjórð- ungi. Viðloðandi sálsýkiseinkenni koma fram hjá fáum „petit mal“ sjúkl., hegðunarvand- kvæði hjá ca. 3% og fávitahátt- ur hjá 5% meðal þeirra sjúkl., sem Gibbs hjónin rannsökuðu og byggja niðurstöður sínar á. í litlum liluta heilarita með „spike-wave“ hrynjandi 3/sek. byrjar truflunin fokalt, en sjaldnast er þá um nákvæm- lega sama fokus að ræða í hvert skipti. Spike fokus óháð „petil mal“ trufluninni getur og komið fyrir, oftast frontalt, nokkru sjaldnar temporalt eða occipi- talt. Þegar það sést má frekar búast við því, að hlulaðeigandi fái fyrr eða síðar „grand mal“ inn á milli, eða að þau köst komi i stað þeirra sem fyrir eru. Svipuðu máli gegnir um heilarit þar sem fleiri „spike“ koma fram með hverri hægari bylgjanna. Það er túlkað þann- ig að kloniski þátturinn sé þá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.