Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 37
læknablaðið 147 lepsi sé að ræða, því hjá ætt- ingjum slíkra sjúklinga komi epilepsi í einhverju formi fram þrisvar sinnum oftar en hjá fólki yfirleitt. Aðrir álíta svo hins vegar, að þetta sanni ekki neitt, þó rétt væri, munurinn þyrfti að vera meiri ef leggja Aldur: 0—2 ára 2—10 — 10—20 — 20—35 — 35—55 — 55—70 — Þetta er engin tilraun til flokkunar, heldur aðeins á- bend'ng um hverjar séu líkleg- ustu osrakirnar á ýmsum aldri. Ber þess þó að minnast, að einstaka krampaflog gelur komið fram, þegar sjúklingur- inn verður fyrir vefrænni skemmd í heila, hvers eðh's, sem liún kann að vera. en venjulegast kemur epilepsi, þ. e. endurtekin köst ekki fram fyrr en eftir skemmri eða lengri latens, venjulcga a. m. k- mánuði, jafnvel ekki fyrr en eftir 10—30 ár. Epilepsia getur lýst sér með fjölmörgu móti. Skal nú getið helztu tegundanna og þá m;ðað við hina ensk-amerísku skipt- ingu, stuðst aðallega við höf- undana Lennox, Gibbs, Pen- field og Jasper. E Skal þá fyrst nefnd sú uiyndin, sem flestir eru sam- ætti upp úr því frá erfða sjón- armiði. Af því hvenær ævinnar epi- lepsia kemur fram hjá sjúkl- ingum má nokkuð ráða hvorn flokkinn sé um að ræða, eða hverjar orsakir séu líklegastar. mála um, það er hið svonefnda „petit mal“ form. Upprunalega var þetta heiti nolað almennt á öll minnihátt- ar epileptisk köst, en 1935 lýstu Lennox, Gibbs og Davis því livernig algengasta myndin af „petit mal“ var samfara hvið- um af „spike-wave“ samstæð- um 3/sek„ samstíga, yfir báð- um heilahvolfum. (Ég ininni á það í þessu sambandi, að „spike“ er mjög stutt, (hröð) bylgja, frá 1/15—1/30 sek.). Hið klassiska „petit mal“ er stutt, 2—15 sek., en oft þétt, kannske þetta frá 5 sinnum á dag og allt upp í 100 sinnum eða meira. Sjúklingurinn verð- ur snöggvast eins og steingerf- ingur og svarar ekki þó á hann sé yrt eða kallað; örlitlar lireyf- ingar kunna þó að sjást, venju- legast deplar hann augum al- veg í takt við truflunina í heila- Sennileg etiologia: Fæðingartrauma, degenerativ taugasjkd., kryptogenetica. Fæðingartrauma, trauma, kryptogenetica. Ivryptogenetica, trauma, fæðingartrauma. Trauma, tumor, fæðingartrauma. Tumor, trauma, arteriosclerosis. Arteriosclerosis, tumor.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.