Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.12.1956, Page 37

Læknablaðið - 01.12.1956, Page 37
læknablaðið 147 lepsi sé að ræða, því hjá ætt- ingjum slíkra sjúklinga komi epilepsi í einhverju formi fram þrisvar sinnum oftar en hjá fólki yfirleitt. Aðrir álíta svo hins vegar, að þetta sanni ekki neitt, þó rétt væri, munurinn þyrfti að vera meiri ef leggja Aldur: 0—2 ára 2—10 — 10—20 — 20—35 — 35—55 — 55—70 — Þetta er engin tilraun til flokkunar, heldur aðeins á- bend'ng um hverjar séu líkleg- ustu osrakirnar á ýmsum aldri. Ber þess þó að minnast, að einstaka krampaflog gelur komið fram, þegar sjúklingur- inn verður fyrir vefrænni skemmd í heila, hvers eðh's, sem liún kann að vera. en venjulegast kemur epilepsi, þ. e. endurtekin köst ekki fram fyrr en eftir skemmri eða lengri latens, venjulcga a. m. k- mánuði, jafnvel ekki fyrr en eftir 10—30 ár. Epilepsia getur lýst sér með fjölmörgu móti. Skal nú getið helztu tegundanna og þá m;ðað við hina ensk-amerísku skipt- ingu, stuðst aðallega við höf- undana Lennox, Gibbs, Pen- field og Jasper. E Skal þá fyrst nefnd sú uiyndin, sem flestir eru sam- ætti upp úr því frá erfða sjón- armiði. Af því hvenær ævinnar epi- lepsia kemur fram hjá sjúkl- ingum má nokkuð ráða hvorn flokkinn sé um að ræða, eða hverjar orsakir séu líklegastar. mála um, það er hið svonefnda „petit mal“ form. Upprunalega var þetta heiti nolað almennt á öll minnihátt- ar epileptisk köst, en 1935 lýstu Lennox, Gibbs og Davis því livernig algengasta myndin af „petit mal“ var samfara hvið- um af „spike-wave“ samstæð- um 3/sek„ samstíga, yfir báð- um heilahvolfum. (Ég ininni á það í þessu sambandi, að „spike“ er mjög stutt, (hröð) bylgja, frá 1/15—1/30 sek.). Hið klassiska „petit mal“ er stutt, 2—15 sek., en oft þétt, kannske þetta frá 5 sinnum á dag og allt upp í 100 sinnum eða meira. Sjúklingurinn verð- ur snöggvast eins og steingerf- ingur og svarar ekki þó á hann sé yrt eða kallað; örlitlar lireyf- ingar kunna þó að sjást, venju- legast deplar hann augum al- veg í takt við truflunina í heila- Sennileg etiologia: Fæðingartrauma, degenerativ taugasjkd., kryptogenetica. Fæðingartrauma, trauma, kryptogenetica. Ivryptogenetica, trauma, fæðingartrauma. Trauma, tumor, fæðingartrauma. Tumor, trauma, arteriosclerosis. Arteriosclerosis, tumor.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.