Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ
131
inn var algjörl. sýrulaus, 12
klst. retention og mikið occult
blóð í fæces. Stór tumor er
finnanlegur í epigastriinu.
RTG. (orðrétt): Á mjög stóru
svæði í canalis og inn á sinus
•eru óreglulegir skuggadefektar
með typ. tumorútliti: localiser-
ast aðallega á curvatura major
en sömuleiðis á curvatura mi-
nor, svo vafalaust er tumor
circuler. Við aðgerðina finnst
að tumor nær yfir %—% af
maganum og er liarður og
hnökróttur. Tumor er þungur
og liefur teygt svo á ösophagus
og cardia að resectionin er
mjög auðveld og sama og eng-
in meinvörp finnast í eitlum.
Þessi sjúkl. lifði í 25 ár en
deyr þá úr ascitis og anæmia
perniciosa, sennilega af afleið-
ingum krabbameinsins.
Nr. 12. 50 ára karlm. Typ.
subj. og obj. .einkenni. Achylia,
retention og mikið occult blóð
i fæces. Tumor er greinilega
finnanlegur rétt ofan við nafl-
ann. Rtg. greinilegir tumorde-
fektar neðst á curvatura major.
Við aðgerðina finnst að tumor
er í antrumpylorushluta mag-
ans og virðist útgenginn frá
curvatura major, ,en er þó að
heita má circuler. Hann er vax-
inn við mesocolon á parti og
við pancreascapsuluna. Dálitl-
ii’ eitlar eru í báðum óment-
mn. Hann er enn á lífi.
Nr. 14. 57 ára kona; subj. og
obj. einkenni: retention eftir
36 klst. Mikið occult blóð í
fæces. Rtg. í 2. sinn: Ráðar cur-
vaturur virðast nú ósléttar og
hrufóttar, einkum á canalis
egestorius svæðinu. Ennþá sjást
í colon leifar af contrastefninu,
sem sjúkl. fékk fyrir 18 dög-
um. Við aðgerðina finnst mjög
svipað ástand og hjá síðasta
tilfellinu (nr. 12). Höf. er ,ekki
í neinum vafa um, að um ca.
ventriculi er að ræða í öllum
l)essum 7 tilfellum. Um benign
tumor í maga gat elcki verið að
ræða, en iymphosarcoma er
hins vegar ekki úlilokað, þótt
sjaldgæft sé i maga.
Áður fyrr ráku skurðlæknar
sig á bólgutumora í maga ,er
teknir voru fyrir inoperabel
cancer, þvi að þeir voru ó-
hagganlegir og liafa oftast
stafað af penetrerandi eða per-
foreruðum sárum. Um slíka
tumora gat liér ekki verið að
ræða né linitis plastica, sem
Konjetany kallar carcinoma
fibrosum og hann sá 1 tilfelli
af, sem lifað hafði í mörg ár.
Blomquist fann 4—5 slík tilfelli
af spontanlækningu tilfærð í
læknaritum fram til 1938. —
Má í þessu sambandi minna á
reynslu Storry og Dodson í
Oklahoma, er þeir byggja á
179 tilfellum, er voru oper.
1940—50. Rétt operations dia-
gnosis reyndist í öllum tilfell-
um nema 2, þar sem cancer-sár