Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ 131 inn var algjörl. sýrulaus, 12 klst. retention og mikið occult blóð í fæces. Stór tumor er finnanlegur í epigastriinu. RTG. (orðrétt): Á mjög stóru svæði í canalis og inn á sinus •eru óreglulegir skuggadefektar með typ. tumorútliti: localiser- ast aðallega á curvatura major en sömuleiðis á curvatura mi- nor, svo vafalaust er tumor circuler. Við aðgerðina finnst að tumor nær yfir %—% af maganum og er liarður og hnökróttur. Tumor er þungur og liefur teygt svo á ösophagus og cardia að resectionin er mjög auðveld og sama og eng- in meinvörp finnast í eitlum. Þessi sjúkl. lifði í 25 ár en deyr þá úr ascitis og anæmia perniciosa, sennilega af afleið- ingum krabbameinsins. Nr. 12. 50 ára karlm. Typ. subj. og obj. .einkenni. Achylia, retention og mikið occult blóð i fæces. Tumor er greinilega finnanlegur rétt ofan við nafl- ann. Rtg. greinilegir tumorde- fektar neðst á curvatura major. Við aðgerðina finnst að tumor er í antrumpylorushluta mag- ans og virðist útgenginn frá curvatura major, ,en er þó að heita má circuler. Hann er vax- inn við mesocolon á parti og við pancreascapsuluna. Dálitl- ii’ eitlar eru í báðum óment- mn. Hann er enn á lífi. Nr. 14. 57 ára kona; subj. og obj. einkenni: retention eftir 36 klst. Mikið occult blóð í fæces. Rtg. í 2. sinn: Ráðar cur- vaturur virðast nú ósléttar og hrufóttar, einkum á canalis egestorius svæðinu. Ennþá sjást í colon leifar af contrastefninu, sem sjúkl. fékk fyrir 18 dög- um. Við aðgerðina finnst mjög svipað ástand og hjá síðasta tilfellinu (nr. 12). Höf. er ,ekki í neinum vafa um, að um ca. ventriculi er að ræða í öllum l)essum 7 tilfellum. Um benign tumor í maga gat elcki verið að ræða, en iymphosarcoma er hins vegar ekki úlilokað, þótt sjaldgæft sé i maga. Áður fyrr ráku skurðlæknar sig á bólgutumora í maga ,er teknir voru fyrir inoperabel cancer, þvi að þeir voru ó- hagganlegir og liafa oftast stafað af penetrerandi eða per- foreruðum sárum. Um slíka tumora gat liér ekki verið að ræða né linitis plastica, sem Konjetany kallar carcinoma fibrosum og hann sá 1 tilfelli af, sem lifað hafði í mörg ár. Blomquist fann 4—5 slík tilfelli af spontanlækningu tilfærð í læknaritum fram til 1938. — Má í þessu sambandi minna á reynslu Storry og Dodson í Oklahoma, er þeir byggja á 179 tilfellum, er voru oper. 1940—50. Rétt operations dia- gnosis reyndist í öllum tilfell- um nema 2, þar sem cancer-sár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.