Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 46

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 46
156 LÆKNABLAÐIÐ veg fremst i lobi temporales. Aðgerðir sem þessar (aðeins i sárafáum undantekningartil- fellum bilateral) verða þá oft til þess að taka fyrir sjálf köst- in, en breyta litlu um sálsýkis- einkenni þau, sem kunna að vera samfara epilepsiunni. Flestir þessir sjúklingar verða að halda áfram lyfjanoíkun eftir slíkar aðgerðir, að ein- hverju leyti, en oft er þessi mynd epilepsi mjög þrálát og ill viðureignar til lyfjameðferð- ar fyrir aðgerð. Það er líka ein helzta ástæðan til aðgerð-- ar, sem auðvitað er ekki grip- ið til nema sem ultimum re- fugium. Það væri freistandi að gera dálitla grein fyrir rannsókn- um þeirra Penfields og Jaspers, aðferðum þeirra og niðurstöð- um, en það er miklu lengra mál en svo að viðlit sé að fara út i það hér. Það getur verið crfitt klin- iskt viðfangsefni að greina milli „petit mal“ og psyko- motoriskrar epilepsi, þó svo sé yfirleitt ekki. Þegar litið ber á þætti hreyfinganna í psyko- mot. epi., en í meira lagi i „petit mal“, getur það þó orð- ið erfitt í fljótu bragði, því með hvorttveggja myndinni getur verið smjatt og tygging- ar-hreyfingar, en „petit mal“ er yfirleitt svo miklu styttra. Þegar hins vegar um „petit mal status“ er að x-æða, gelur vei’ið því sem næst ómögulegt að greina á milli þessara mjmda án lieilarits. Eftirtalin ati-iði eiga þó að geta létt undir með kliniskri gi’einingu þegar vafi leikur á. Pe'it mal Psykomotor epilepsi Byrjunaraldur epileptici í ætt (með gr. Fyrir 10 ára aldur eftir 10 ára aldur mal, eða án) 4,4% 2,7% 33% (psykomot. epi. með Vefrænir þættir 14,7% gr. mal) Lengd kasta stutt (10—20 sek.) lengri(meira en 10 min.) Tíðni kasta tíð (20—100 á dag) sjaldan fleiri en 1/dag Aura engin algeng (um eða yfir 40%) Konfusio eftir kast engin algeng Vitund um kastið Verkun geðshrær., eða já oft engin andl. „afslöppunar“ Verkun hypervent. & hvetjandi venjulegast engin liypoglycæmi. hvetjandi venjulegast engin Heilarit 90% „spike-wave" 30% (hviður af bylgjum 4 eða C/sek. teraporalt, eða temporal spikes)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.