Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 41

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 41
læknablaðið 151 var.“ heilarit er að finna meiri eða minni einkenni um vef- rænar skemmdir í miðtauga- kerfinu og í samræmi við það eru upplýsingar í sjúkrasög- unni um einhvers konar trau- mata, fæðingarsköddun, en- cephalitis eða einhvers konar höfuð-meiðsl. Viðloðandi sál- sýkiseinkenni eru algeng hjá sjúkl. með „p. m.-var.“ heilarit, algengast er fávitaháttur í ein- hverri mynd í yfir 40%, enda er prognosis þessarar epilepsi talin verri en við nokkra aðra. IV. Samfara heilarits-af- hrigði, sem kallast „hypsaryth- mia“ vill Gibhs aðgreina enn eina mynd, sem hefur ekki fyrr verið aðgreind frá myoklon epilepsi eða „p. m.-var.“ Klin- iskt sjást ýmis einkenni, sem alveg eins gætu verið samfara þessum epilepsi myndum, en eru jafnvel ennþá styttri, svo Gibbs kallar það spasma, ekki convulsiones. Heilai’itið sýnir mjög óreglulega og afbrigði- lega mynd með „spikes“ og há- spenntar, hægar bylgjur í mjög ói-eglulegi’i blöndu. Hjá 70% þeirra, sem hafa þetta afbi’igði kemur það fram á fyrsta ald- ursári. Við rannsókn finnast einkenni um vefrænar skemmd h’ i heila Iijá röskum 60% og encephalitis er algengai’i í sjúkrasögu þessara sjúkl. en í nokkrum öðruixi flokki epil- ePsi, hjá 10—15%. Klinisk köst eru yfixdeitt mjög tíð, einu sinni eða oftar á dag hjá yfir 70%. Fávitaháttur er algengur mjög í þessum flokki og pro- gnosis verri en i flestum flokk- um nema ,,p. m. var.“ Sumum sjúkl. batnar þó algjöi’lega og endanlega af sjálfu sér. V. Skal þá snúið sér að hinni algengustu mynd eplleps- iu: „grand mal“. Þessi mynd kemur frarn hjá allt að helm- ingi alli’a epileptici og diagnos- is bj’ggist fyrst og fremst á sjúkrasögunni, rannsókn og at- hugun sjálfra kastanna. Liggi fyrir uppiýsingar frá aðstand- endunx uni endurtekiix tonisk- kloixisk kraixxpaflog, klinisk rannsókn er neikvæð og heila- rit á milli kasta er eðlilegt (eins og það er hjá 25% „gr. m.“ sjúkl.) þá er vai’la að efast um, að uxxx „grand nxal“ epil- epsi er að ræða í mildu formi. Það er þá venjulega langt á nxilli floganna, kannske upp- undir ár. Hjá 23% epileptici nxeð kliniskt hreint „grand mal“ nxá á nxilli kasta finna foci með epileptiform truflun í heilariti, algengast tenxporalt og parietalt, þó ekkert sé, senx bendi til fokal epilepsi, ekki einu sinni við athugun á lclin- isku kasti. Hjá öðrunx 25% finnst epileptiform truflun i einhverri annarri mynd. Af skilj anlegum ástæðunx er mjög erfiðleikum bundið að taka heilarit nxeðan á klinisku, „gr. mal“ stendur vegna þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.