Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 17
læknablaðið
127
Ef borinn er saman árangur
lækninganna í hinum ýmsu
sjúkrahúsum á löflu III., er út-
koman harla misjöfn og virðist
þar ráða iniklu um, hvort um
sjúkrahús i fátækrahverfum
stórborgar er að ræða eins og t.
d. Bellevue spítalann í New
York eða 1. fl. privat-klinikur
eins og t. d. Mayo klinikina.
Tala þeirra, sem reynast ó-
skurðtækir er misjöfn, frá 12%
-—50% og gefur það til kynna,
að ekki er ævinlega um óvalda
sjúklinga að ræða. J. Holst
fann t. d., að á árinu 1944—45
höfðu 50% ca. v. sjúklinga dá-
ið utan sjúkrahúsa í Noregi. —
Tala prófskurða og palllativra
aðgerða er hins vegar likari á
mismunandi spítölum — þetta
frá ca. 25—30%. — Hversu
margir reynast skurðtækir er
heldur ekki ósvipað yfirleitt,
þegar miðað er við partiel eða
subtotal resectionir,*) þelta frá
rúralega 20—34%, en hærra ef
reiknað er með öllum tegund-
um resectiona (cardia og total
i'esectionum) .eins og sést af
skýrslunni frá Lahey og Mayo
klinikunum hér á töflu nr. III
ng greinargerðinni frá Land-
spítalanum (1952) hér að fram-
an.
Dánartalan eftir þessar o-
perationir er mjög misjöfn, frá
5 og upp í 51 %; þar er einnig
*) En við það er samanburður-
inn hér miðaður.
svartur blettur i skýrslunni frá
Sct. Jósefsspítala, þvi að 32,8%
deyja .eftir aðgerð.na að með-
altali, en eftir 1943 hefur höf.
gert allar aðgerðirnar að einni
undanskilinni, og þar eð aðal-
hjálparmeðölin — blóðgjafir
— og antibiolica auk betri und-
irbúnings sjúklinganna, koin
lil framkvæmda eftir þann
tíma, þótti rétt að taka sjúkra-
tal höf. út úr, til samanburðar,
en það nær frá 1910—4954.
Sést þá, að dánartalan, sem
er að meðaltali 27% í sjúkra-
tali höf., féll niður í 12,5% eft-
ir 1940 og í 28 síðustu tilfell-
unum var hún 3,6%.
Af þeim 11 sjúklingum, er
lifðu af aðgerðina i Landspit-
alanum fram til 1940, voru 7
skornir upp á síðasta árinu og
bendir það í sömu átt, enda er
reynslan sú sama víðast hvar,
síðari árin.
Árangur lækninganna í Sct.
Jósefsspitala má lieita furðu
góður, þegar miðað er við
hinn langa tíma, sem yfirlitið
nær yfir. En sé athugaður
árangur af sjúkratali höf. síð-
ustu 16 árin, eða frá og með
1939—1954, verður útkoman
ótrúlega liagstæð. Er þar um
138 sjúkl. að ræða. Á 44 var
gjörð subtotal resection (32%)
en af þeim dóu 5 af afleiðing-
um aðgerðar (11,3%). Af þeim
39 er liíðu af aðgerðina, lifa
hins vegar 11 í 5 ár eða lengur