Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 17
læknablaðið 127 Ef borinn er saman árangur lækninganna í hinum ýmsu sjúkrahúsum á löflu III., er út- koman harla misjöfn og virðist þar ráða iniklu um, hvort um sjúkrahús i fátækrahverfum stórborgar er að ræða eins og t. d. Bellevue spítalann í New York eða 1. fl. privat-klinikur eins og t. d. Mayo klinikina. Tala þeirra, sem reynast ó- skurðtækir er misjöfn, frá 12% -—50% og gefur það til kynna, að ekki er ævinlega um óvalda sjúklinga að ræða. J. Holst fann t. d., að á árinu 1944—45 höfðu 50% ca. v. sjúklinga dá- ið utan sjúkrahúsa í Noregi. — Tala prófskurða og palllativra aðgerða er hins vegar likari á mismunandi spítölum — þetta frá ca. 25—30%. — Hversu margir reynast skurðtækir er heldur ekki ósvipað yfirleitt, þegar miðað er við partiel eða subtotal resectionir,*) þelta frá rúralega 20—34%, en hærra ef reiknað er með öllum tegund- um resectiona (cardia og total i'esectionum) .eins og sést af skýrslunni frá Lahey og Mayo klinikunum hér á töflu nr. III ng greinargerðinni frá Land- spítalanum (1952) hér að fram- an. Dánartalan eftir þessar o- perationir er mjög misjöfn, frá 5 og upp í 51 %; þar er einnig *) En við það er samanburður- inn hér miðaður. svartur blettur i skýrslunni frá Sct. Jósefsspítala, þvi að 32,8% deyja .eftir aðgerð.na að með- altali, en eftir 1943 hefur höf. gert allar aðgerðirnar að einni undanskilinni, og þar eð aðal- hjálparmeðölin — blóðgjafir — og antibiolica auk betri und- irbúnings sjúklinganna, koin lil framkvæmda eftir þann tíma, þótti rétt að taka sjúkra- tal höf. út úr, til samanburðar, en það nær frá 1910—4954. Sést þá, að dánartalan, sem er að meðaltali 27% í sjúkra- tali höf., féll niður í 12,5% eft- ir 1940 og í 28 síðustu tilfell- unum var hún 3,6%. Af þeim 11 sjúklingum, er lifðu af aðgerðina i Landspit- alanum fram til 1940, voru 7 skornir upp á síðasta árinu og bendir það í sömu átt, enda er reynslan sú sama víðast hvar, síðari árin. Árangur lækninganna í Sct. Jósefsspitala má lieita furðu góður, þegar miðað er við hinn langa tíma, sem yfirlitið nær yfir. En sé athugaður árangur af sjúkratali höf. síð- ustu 16 árin, eða frá og með 1939—1954, verður útkoman ótrúlega liagstæð. Er þar um 138 sjúkl. að ræða. Á 44 var gjörð subtotal resection (32%) en af þeim dóu 5 af afleiðing- um aðgerðar (11,3%). Af þeim 39 er liíðu af aðgerðina, lifa hins vegar 11 í 5 ár eða lengur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.