Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 13
læknablaðið 123 ýmsum timum og ýmsum stöð- um. Mest getur munað, ef sjúkl- ingar, er koma inn á skurS- læknisdeild, eru t. d. aS ein- hverju leyti valdir, eSa hvort há hundraSstala er lögS inn, aSeins til aS fá síSustu lijúkr- un. — Þá munar þaS talsverSu hvort aSstæSur eru fyrir hendi aS nema meiniS i hurtu, hvar sem þaS situr í maganum, eSa aSeins er um aS ræSa aS gjöra partial eSa subtotal resection. Hversu margir deyja eftir aS- gerSina, f,er einnig eftir ýmsu og er mjög mismunandi bæSi eftir tímabilum og aSstæSum. -— En síSan blóSgjafir hófust og antibiotica komu til hjálpar, fer dánartalan hraSminnkandi. Hversu lengi þeir sjúkl. lifa, er komizt hafa lifs af eftir aS- gerSina, fer einnig eftir ýms- um aSstæSum. Mest ,er undir því komiS á hvaSa stigi meiniS er og hvers kyns þaS er, því aS meinsemd- irnar eru mjög misillkynja,' þá er talsvert undir þvi komiS hversu djarft er teflt frá lækn- isins hendi, því aS sá s,em ræSst á öll mein, hvort sem líkur eru fyrir gagngerSri (radical) aS- gerS eSur eigi, aSeins ef unnt er á tæknislegan liátt aS nema þau hurtu, má búast viS hærri skurSdauSa og aS færri sjúkl. ver5i á lífi .eftir 4—5 ár eSa lengur, en hinn sem afturhalds- samari er. — Þá er reynslan sú, aS miklu færri sjúkl. lifa t. d. í 3—5 ár eftir total gastrecto- miur og resectionir á efri liluta magans, en eftir venjulegar re- seclionir. í Sct. Jósefsspítala hafa ver- iS lagSir inn óvaldir sjúklingar og mjög margir aSeins til aS njóta síSustu hjúkrunar. AS- stæSur hafa ekki veriS fyrir hendi til aS gera resectionir á efri hluta magans né gastrec- tomia totalis (n.ema meS ör- fáum undantekningum) og er í þessu yfirliti því aSeins reikn- aS meS partial eða subtotal resectionum. Sjúklingatalið. í Sct. Jósefsspítala hafa 601 sjúkl. alls legiS meS sjúkdóms- greininguna krabbamein í maga frá því í ársbyrjun 1904 til ársloka 1954. Er þá enginn sjúklinganna tvítalinn, en all- margir lágu meira en eina legu á spítalanum. Þá eru þeir sjúkl- ingar ekki taldir meS, sem skurSaSgerS hafSi veriS gjörS á annars staSar (en þeir aS.eins veriS lagSir inn til aS deyja), því aS þaS mundi valda skekkju í þeim útreikningum, er hér um ræSir. Fyrsti sjúkl. er gjörS var á resectio ventriculi (í 2 lotum) var skorinn upp í sept.—okt. 1906. Matthías Einarsson er skráSur s.em læknir sjúklings- ins og gat ég þess i eftirmæl- um hans i Lbl., aS liann myndi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.