Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.12.1956, Qupperneq 13

Læknablaðið - 01.12.1956, Qupperneq 13
læknablaðið 123 ýmsum timum og ýmsum stöð- um. Mest getur munað, ef sjúkl- ingar, er koma inn á skurS- læknisdeild, eru t. d. aS ein- hverju leyti valdir, eSa hvort há hundraSstala er lögS inn, aSeins til aS fá síSustu lijúkr- un. — Þá munar þaS talsverSu hvort aSstæSur eru fyrir hendi aS nema meiniS i hurtu, hvar sem þaS situr í maganum, eSa aSeins er um aS ræSa aS gjöra partial eSa subtotal resection. Hversu margir deyja eftir aS- gerSina, f,er einnig eftir ýmsu og er mjög mismunandi bæSi eftir tímabilum og aSstæSum. -— En síSan blóSgjafir hófust og antibiotica komu til hjálpar, fer dánartalan hraSminnkandi. Hversu lengi þeir sjúkl. lifa, er komizt hafa lifs af eftir aS- gerSina, fer einnig eftir ýms- um aSstæSum. Mest ,er undir því komiS á hvaSa stigi meiniS er og hvers kyns þaS er, því aS meinsemd- irnar eru mjög misillkynja,' þá er talsvert undir þvi komiS hversu djarft er teflt frá lækn- isins hendi, því aS sá s,em ræSst á öll mein, hvort sem líkur eru fyrir gagngerSri (radical) aS- gerS eSur eigi, aSeins ef unnt er á tæknislegan liátt aS nema þau hurtu, má búast viS hærri skurSdauSa og aS færri sjúkl. ver5i á lífi .eftir 4—5 ár eSa lengur, en hinn sem afturhalds- samari er. — Þá er reynslan sú, aS miklu færri sjúkl. lifa t. d. í 3—5 ár eftir total gastrecto- miur og resectionir á efri liluta magans, en eftir venjulegar re- seclionir. í Sct. Jósefsspítala hafa ver- iS lagSir inn óvaldir sjúklingar og mjög margir aSeins til aS njóta síSustu hjúkrunar. AS- stæSur hafa ekki veriS fyrir hendi til aS gera resectionir á efri hluta magans né gastrec- tomia totalis (n.ema meS ör- fáum undantekningum) og er í þessu yfirliti því aSeins reikn- aS meS partial eða subtotal resectionum. Sjúklingatalið. í Sct. Jósefsspítala hafa 601 sjúkl. alls legiS meS sjúkdóms- greininguna krabbamein í maga frá því í ársbyrjun 1904 til ársloka 1954. Er þá enginn sjúklinganna tvítalinn, en all- margir lágu meira en eina legu á spítalanum. Þá eru þeir sjúkl- ingar ekki taldir meS, sem skurSaSgerS hafSi veriS gjörS á annars staSar (en þeir aS.eins veriS lagSir inn til aS deyja), því aS þaS mundi valda skekkju í þeim útreikningum, er hér um ræSir. Fyrsti sjúkl. er gjörS var á resectio ventriculi (í 2 lotum) var skorinn upp í sept.—okt. 1906. Matthías Einarsson er skráSur s.em læknir sjúklings- ins og gat ég þess i eftirmæl- um hans i Lbl., aS liann myndi

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.