Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 50

Læknablaðið - 01.12.1956, Blaðsíða 50
160 LÆKNABLAÐIÐ 1. Ryklungu, sem ekki stafa af kísil. 2. Blóðsjúkdómar og eitr- anir á vinnustöðum. 3. Eituráhrif nýrra efna, sem notuð eru i iðnaði. 4. Isotopar og eiturfræði. 5. Skaðleg áhrif geisla- virkra efna og varnir gegn þeim. 6. Sjúkdómar af þreytu og áreynslu. C. Heilsuverndarstarf hjúkrunarkvenna á vinnustöðum (Indu- strial Nursing). D. Ilúðsjúkdómar, augn- sjúkdómar o. fl. (frjálst umræðuefni). Á ráðstefnunni verða sýndar kvikmyndir um heilsuvernd á vinnustöðum. Þann 7. júlí verða heimsótt- ar ýmsar finnskar verksmiðj- ur og vinnustaðir og enn frem- ur sjúkrahús. Auk þess verð- ur alþjóðleg tæknileg sýning i sambandi við ráðstefnu þessa, og verða sýndar þar fram- leiðsluvörur lyf j averksmiðj a, lækningatæki ýmis konar og öryggistæki fyrir vinnustaði. Bæði á undan og á eftir ráð- stefnunni gefst tækifæri til að kynna sér heilsugæzlu við störf í Finnlandi og á öðrum Norðurlöndum. Frekari upplýsingar gefur borgai'læknir, Reykjavík. Lœknaþíng Dagana 19.—23. ágúst 1957 verður í Stokkliólmi háð annað alþjóðaþing i Evrópu er fjallar um kliniska efnafræði. Á þing- inu verða rædd öll þau mál er varða þessa fræðigrein, en þó sérstaklega: Enzym, sem hafa þýðingu við sjúkdómagrein- ingu, áhrif hormóna á elektro- lyta, kromatografiskar rann- sóknaraðferðir og hagnýtingu þeirra og efnasamsetningu polysakkaríða. í sambandi við þing þetta verður sýning á rannsóknar- tælcjum. — Þeir læknar, sem hafa í hyggju að sækja þingið geta fengið nánari upplýsingar um það hjá undirrituðum. Bjarni Konráðsson. Embættispróf í læknisfræði vorið 1956. Leiðrétting. í 4.—5 tbl. bls. 75 er prófseinkunn Daníels Daníelssonar talin I, 172% en á að vera I, 181%. FÉI.AGSPRFNTSMIÐJAN H.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.