Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 34

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 34
28 LÆKNABLAÐ IÐ víðar og dragast mjög hægt saman við ljós. Eyru, nef, háls: Eðlil. Við hlustun á hjarta og lungum er ekkert óeðlil. að finna. Extr.: Reflexar allir framkallan- legir og eins og þeir eiga að vera á þessum aldri. Diagn.: Meningitis. Insuff. gll. suprarenal. Waterhouse-Friderichsens’ syndrom. Strax við komu er gerð lumbal- punktur, reynist mænuvökvi inni- halda 254 þús. hv. blk. Gefið var jafnframt cortizone acetat 50 mgr. i. m. og síðan cortizon 50 mgr. á 2—3ja tíma fresti. (Nú myndi vera gefið Hydrocortizon sem infusion). Penicillin 2 millj ein. i. v. og síðan V2 milljón ein. á 4. tíma fresti. Einn- ig var gefið steclin og dihydro- streptomycin i. m. og sulfadiazin í infusionsvökvann (saltvatn og glucose 900 cc. 24 t.). Ráðlegt þykir að gefa sem flestar tegundir og stóra skammta unz ræktun og næm- ispróf liggur fyrir. Næsta morgun (15/9) er dreng- urinn hitalaus, er vel vakandi og með fullri rænu, fylgist með því sem gerist í kringum hann. Greinilegt er, að hann vill hreyfa sig svo lítið sem hægt er og grætur ef skipta þarf á honum. Engar nýjar blæðing- ar í húð. Ræktun liggur nú fyrir úr mænu- vökva og reyndist hreinn gróður af Neisseria meningitidis næmur fyrir Penicillini og sulfadiazin. Er því ekki talin þörf á að gefa önnur með- ul lengur og haldið áfram með Peni- cillin V2 millj. x 6. Tabl. sulfadiazini gr. 0,5 x 8. Cortizon minnkað í 25 mgr. x 2. 16/9 Einkenni svipuð og sl. sólar- hring. Hnakkastirðleiki er enn áberandi og eymsli við hreyf- ingar. Andardráttur hraður, litarháttur eðlilegur. 18/9 Drengurinn er nú farinn að brölta um í rúminu, en er samt greinilega stífur í baki, kveinkar sér lítið við hreyf- ingar og er frískur að sjá. Hann er nú farinn að borða og drekka eðlilega og hefir ekki kastað upp. 24/9 Stöðug og jöfn framför. Drengurinn farinn að sitja uppi og leika sér. Hann virð- ist taka eðlilega á hlutum og vera skýr og eftirtektarsam- ur. Allar blæðingar eru nú horfnar og húðin mjúk við- komu. Hætt er við öll lyf. 28/9 Við skoðun í dag verður ekki vart neinna sjúkdómsein- kenna. Hann gengur óhindr- að og allra hreyfingar eru eðli- legar. Andlegur þroski svarar til aldurs og barnið er rólegt og sællegt að sjá og þykir þvi ekki ástæða til að halda þvi lengur í sjúkrahúsi. Summary. A case of Waterhouse-Friderich- sen’s syndrom is described. Neis- seria meningitidis was isolated from the spinal fluid. The patient, a one year old boy, was treated with anti- biotica, sulfadiazin and cortizon at the pediatric department of Land- spítalinn. Hospitalization for two weeks.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.