Læknablaðið - 01.08.1959, Qupperneq 50
44
LÆKNABLAÐIÐ
Sökum þess hve sjúldingar til
röntgenskoðunar koma víða að
og dreifast í ýmsar áttir, hefur
reynzt illmögulegt að fá vitn-
eskju um meðferð þeirra og af-
drif.*) Eftir því sem næst varð
komizt að sinni, skiptist með-
ferð allra sjúklinganna þannig:
Resectio ventriculi ......... 50
af þeim dóu á 1. ári 13.
Opnað, en ekki resec........ 35
Ekki opnað (med. meðf.) 28
Ekki' vitað um meðferð . . 27
Þegar konurnar (33) eru at-
hugaðar sérstaklega, er grein-
ingin þannig:
Infiltr. canalis sine ulc. ... 11
Infiltr. canalis cum ulc. . . 6
Infiltratio cum ulcero, um
og ofan angulus............ 5
Tumor fundi................... 1
Annað ....................... 10
(þar af polypi c. infiltr. 1).
Meðferð þeirra skiptist þann-
ig:
Resectio ventriculi ......... 11
Ein dó á 1. ári.
Opnað, en ekki resec........ 8
Ekki opnað (med. meðf.) 10
Ekki vitað um meðf.......... 4
Auk fyrrgreindra 140 cancer
sjúklinga, voru 54 sjúlding-
ar taldir vera athugunarverð-
ir með tilliti til cancer vent-
riculi eða cancer á frum-
■stigi ,en því miður hefur ekki
að þessu sinni reynzt mögulegt
*) Sjúkl. hafa verið til meðferðar
í ýmsum sjúkrahúsum og í heima-
húsum.
að fá um þá nánari upplýsing-
ar. Þeir skiptast eftir röntgen-
greiningu þannig:
Ulcus callosum persistens . . 12
Polvpi(?) .................... 0
Ulcus canalis et pylori .... 11
Infiltratio canalis ? ........ 5
Gastritis hypertroficans m.
gr......................... 8
Tumor fundi et cardiae ? .. 5
Stenosis...................... 2
Atrofia mucosae (anæmia
pern.) .................... 2
Þessir sjúklingar, sem að
ýmsu leyti er vafasamt um,
eru teknir hér með til athug-
unar um það, live margvíslega
skórinn kreppir, þegar greina
skal cancer ventriculi.
Alls Iiafa þannig 197 sjúkling-
ar komið til greina, með tilliti til
cancer ventriculi, við bráða-
birgða athugun. Sjúkdómur-
inn liefur verið sannprófaður
með holskurði hjá 80 og 3
reyndust á sama hátt ekki hafa
cancer, 54 höfðu röntgenein-
kenni fyrir cancer, en voru ekki
sannrevndir og enn aðrir 54
voru taldir athugunarverðir.
Þegar stórfelldar hreytingar
sjást í maganum við röntgen-
skoðun, typiskar eyður, ótví-
ræð cancersár eða þrengsli, mun
oftast auðvelt að þekkja illkynj-
uð magaæxli. í flestum tilfell-
um, þar sem röntgeneinkenni
eru glögg og ótvíræð, mun
magacancer vera óskurðtækur
(60—75%), þótt hann gefi litil
klínísk einkenni. Alkunnugt er,