Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 69

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 69
LÆIÍNABLAÐIÐ 63 lingurinn 25/8 ’52. Sectio ekki gerð. Veikindatími 36 stundir. 6. H. H. 2ja ára telpa. Kemur í spítalann 10/9 1952. Hafði veikzt 7/9 skyndilega með verki um allt kviðarhol. Héldust verkir allan nœsta dag með uppköstum, hiti 38,7°. Líðanin ekki slæm við komu í spítalann, en versnaði, er leið á daginn. Hiti 38° og de- fence og eymsli um allan kvið. Skorin í chloroform-ether nar- cosis. Eftir nokkra leit finnst botnlanginn vaxinn við colon trans. og liggjandi upp við hægri kurvatur. Botnlanginn er tekinn og fær sjúkl. blóðgjöf og salt- vatn við aðgerðina. í fyrstu virt- ist allt ganga eðlilega, en næsta dag var ástand þegar slæmt, púls lítill og óreglulegur. Fékk stim- úlans og súrefni etc., en lézt að morgni 12/9. Sectio ekki gerð. Veikindatimi 4 dagar. 7. J. T. 51 árs kona, kemur í spít- alann 11/10 1952 mikið veik. Hafði veikzt 2—3 dögum áður með magaverki og uppköst. Kom utan af landi. Við komuna var defence yfir allt kviðarholið, mest hægra megin. Hiti 39°, púls 120. Skorin þegar í stað. Botn- langinn var sprunginn og mikill gröftur neðan til í kviðarholi. Botnlanginn var tekinn, lagður inn keri. Sjúkl. var meðvitund- arlaus eftir aðgerðina og lézt næsta dag. Sectio ekki gerð. Veik- indatími 2—3 dagar. 8. K. S. Þ. 47 ára karlmaður. Kom í spítalann 4/9 ’54. Veiktist 1. sept. með magaverki og uppköst. Hafði verið undir vínáhrifum nóttina á undan og taldi upp- köstin stafa af því, enda hættu þau bráðlega. Verkir héldust og urðu brátt staðbundnir hægra megin neðarlega í kvið. Hiti 38°. Við komu var sjúkl. töluvert veikur og leit ekki vel út. Hiti 38,3°, púls 116. Blóðþrýstingur 160/110. Hjartatónar ekki hrein- ir. Sjúkl. er þegar í stað skor- inn i nov.-adr. + evipannarc. 1 kviðarholi er seropurulent vökvi og botnlanginn sprunginn. Við aðgerðina féll blóðþrýstingur töluvert (100/90) og fékk sjúk- lingur macrodex, meðan á aðgerð stóð. Botnlanginn er tekinn og sárinu lokað með kera inn að peritoneum. Siðan fékk sjúkl. blóðgjöf (500 ccm). Næstu daga var liðan eðlileg, hiti lækkaði í 37,5°, vindar gengu niður, en púlsinn var hraður (150—160). 14/9 versnaði sjúkl. snögglega, púlsinn varð lélegur og óreglu- legur, hiti upp i 40°. Sjúkl. lézt næsta dag, þrátt fyrir stimulans. Sectio ekki gerð. Veikindatími 3—4 dagar. 9. St. A. 51 árs karlmaður. Kom inn i spítalann 3/12 1955. Hafði veikzt kvöldið áður með verki í kviðarholi, einkum hægra meg- in, engin uppköst. Við komu mikil eymsli hægra megin í kvið, með defence. Sjúkl. er þegar í stað skorinn í nov.-adr. deyfingu + N2O. ether narcosis. Sjúkl. var feiturog erfittað komastað botn- langanum, sem reyndist vera sprunginn og lá saurköggull við hann. Botnlanginn er tekinn og sárinu lokað með kera inn að peritoneum. Penicillin og strepto- mycin sett inn í peritoneum. Fyrstu tvo sólarhringana var allt eðlilegt, en á 3ja degi kom fram gula á sjúklingnum og blóð- urea reyndist 89. — Hiti hækk- aði og þarmalömun kom fram, þó komu hægðir í tvo daga. Sjúkl. fékk saltvatn og glucose í æð og stóra skammta af anti- biotica, en hiti hélzt hár, 40°. Síðasta sólarhringinn var hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.