Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 101

Læknablaðið - 01.08.1959, Síða 101
LÆKNABLAÐIÐ 95 TAFLA 2. Hlutfall upptöku Zn62. Hundur Lifur Lifur Pancreas Pancreas Nýra Nýra Normal .. 1,301 2,150 1,670 Normal .. 1,612 2,181 1,357 Eck íistill 1,819 2,182 1,229 í 2 normal hundum og einum Eck fistils hundi. Hlutfallið á milli lifrar og nýra virðist um 2,2. Hlutföllin fyrir Eck fistils hundinn eru svipuð þeim, sem eru í normal hundinum. Einnig sást, að blóðconcentra- tion minnkar hratt innan fárra klst. eftir að ísótópnum er dælt inn, og kemur heim við það, sem aðrir hafa fundið (4, 5, 23). Lækkunin er mest fyrstu 20— 30 mínúturnar. Sömuleiðis var athuguð dreif- ing á Cuöl i vefjasýnum frá hundum sem ísótópnum hafði verið dælt i intravenöst og sem síðan höfðu verið drepnir. Upp- talca isótópsins í lifur hundsins, sem fékk óbundinn kopar, svar- aði til 162,5% af skammtinum. sem gefinn var, fyrir hvert kíló- gramm af vef, eða um 80% af öllum skammtinum. Hundur, sem fékk kopar bundinn í stærra mólekúl (Cu-chelate) hafði lifrarconcentration svar- andi til 98,7% fyrir hvert kíló- gramm af vef, eða 56% af total skammti. Nýrun höfðu concen- tration, sem var um eða tæpur lielmingur á við lifur, en pan- creas hafði aðeins um %o-%.i á við lifrarconcentration. Aðrir vefir sýna litla upptöku. Blóðsýni voru tekin með viss- um millibilum frá 2 hundum, sem geislakopar hafði verið dælt í (mynd 9). Yar annar þeirra norinál, en hinn með Eclc fistil. Niðurstöður beggja fylgja svip- aðri körfu. Blóðconcentrationin fellur fljótt niður í um 1% pr. lítra eftir 1 klst. Það virðist votta fyrir litilsliáttar hækkun á tímabilinu frá 1 til 2 ldst. Ýmsar aðferðir voru reyndar í rotturn til að auka upptöku í pancreas. Yfirleitt voru fáar rottur í hverjum lióp í þessum tilraunum, þar sem sýnilegt var, að allveruleg aulcning á lilut- fallinu milli pancreas og lifrar myndi nauðsynleg til notliæfs árangurs. Áhrif flytjara (carrier) voru reynd með því að dæla i hóp af rottum bæði hreinu Zn62 og einnig mismunandi magni af sink klóríð flytjara. Dælt var intracardialt í dýrin i ethersvæf- ingu. Dýrin voru svo drepin efl- ir mislangan tíma, og sýni tekin frá lifur, pancreas og nýrum, og mæld. Ekki virtist breyting á hlutföllum upptöku þessarra líf- færa við þær ráðstafanir. I annarri tilraun voru rottu- hópar sprautaðir með Zn62, ým- ist án flytjara eða hlönd- uðu muldum rottuhrisvef eða nauta-serumalbumen, og síðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.