Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 107

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 107
LÆIvNABLAÐIÐ 101 'Oómas s4. Jfó> onasson: Pancreatitis chronica s. recnrrens Pancreatitis chronica s. re- currens er sjaldgæfur sjúkdóm- ur, en er orðinn velþekktur og vel skilgreindur og hefur all- mikið verið um hann skrifað síðustu 20 árin. Sjúkdómurinn kemur yfirleitt ekki fram fyrr en á þriðja eða fjórða aldurs- tug, nema hin arfgenga mynd hans. Mér þykir því iilýða að segja frá átta ára stúlku, sem lá í Landakotsspítala á síðast- liðnu ári vegna þessa sjúkdóms. Verður fyrst lýst sj úkrasögunni, en síðan rætt lítillega um P. chr. almennt, sérstaklega orsakir og meðferð. Sjúkrasaga. S. H., átta ára stúlka, var fyrst vistuð í Landakotsspitala 14. ágúst 1958 vegna verkja í kviðarholi, upp- kasta og hitahækkunar. Verkirnir höfðu byrjað einum sólarhring áð- ur, ofan til í kviðarholi og voru stöðugir en missárir. Foreldrar sjúklingsins upplýstu, að hún hefði fengið svipuð verkjaköst nokkrum sinnum síðastliðin þrjú ár. Fylgdu þeim jafnan uppköst og lítilsháttar hitahækkun, en sjúkl. hafði aldrei verið eins slæm og í þessu kasti. Hún var á þessu árabili mjög mög- ur, þrátt fyrir sæmilega matarlyst, en hafði áður eðlilegt holdafar. Enga aðra alvarlega sjúkdóma hafði sjúkl. fengið. Af farsóttum hafði hún fengið kíghósta, og enn- fremur fékk hún hettusótt um fjögra ára aldur, og var þá allmik- ið veik. Ekki muna foreldrar eftir kvörtunum um kviðarholsverki í þeim veikindum, né heldur langvar- andi hita. Sjúkl. hafði ekki, svo vit- að sé orðið fyrir kviðarholsmeiðsl- um. Eftirgrennslanir um ættingja leiddu ekki í Ijós vitneskju um ein- staklinga með svipuð verkjaköst. Skoðun: Við komu í spítalann var sjúkl. illa haldinn af verkjum, hiti 38°C. Stúlkan var smávaxin, mjög holdgrönn með einkenni um vefja- þurrk. Litarháttur eðlilegur, -h ict- erus. Cav. oris: Tunga þurr, annars eðlileg. Collum: -í- eitlastækkanir struma. Thorax: Eðlileg lögun, öndun eðlileg, stet. pulm. et eordis eðlil., púls 90. Abdomen: Kviður dálítið spennt- ur, eymsli um hann allan, en ekki greinilega défence. Útlimir: Eðlilegir. Ranns.: Hgb. 96%, hv. blk. 16580, sökk 14 mm. Þvag -s- A -s- P -h S. Sjúkl. var talin hafa Peritonitis, og var samdægurs gerð laparotomia. Lýsing skurðlæknis (RichardThors) á útliti kviðarholslíffæra var á þessa leið: Allmikið af gulleitum, tærum, lyktarlausum vökva finnst í peritoneum, sem er rautt og þrútið. Omentum og mesenterium er bólgið og alsett smáum hvítum blettum. Smágirni og ristill er eðlil. við þreyfingu, engin perforatio visceral- is, botnlangi eðlilegur. Við þreyf-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.