Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 109

Læknablaðið - 01.08.1959, Page 109
LÆKNABLAÐIÐ 103 Einkenni og greining. Sjúkdómsgreininguna í fram- anskráðri sjúkrasögu álít ég ör- ugglega rétta. Útlit kviðarhols- líffæranna við uppskurðinn, eins og því er lýst í sjúkradag- bókinni, er einkennandi fyrir þennan sjúkdóm. Þar að auki eru þessi þrjú köst, sem lýst hef- ir verið, einnig einkennandi fyr- ir sjúkdóminn, sem í fyrstu og kannske í mörg ár, lýsir sér með slíkum endurteknum verkja- köstum. Verkurinn er eins og hjá þessum sjúkl. vanalega stað- settur ofan til í kviðarholi, í miðju eða lil annarar hvorrar liliðar. þó oftar vinstra megin. Verkinn leggur mjög oft aftur í bak. Sjúklingnum finnst oft betra að sitja uppi, kreppa sig saman eða liggja á grúfu, stund- um með hnén undir sér. Verk- urinn er sár, skerandi eða sting- kenndur, stundum krampa- kenndur, og þarfnast sjúkl. venjulega endurtekinna inn- spýtinga af deyfilyfjnm til fró- unar. Vanalega fylgja uppköst, oft liiti, haemoconcentration, stundum lost. Við skoðun á sjúkl. í kasti er kviðarhol oft dálítið spennt, loftþanið og eymsli i epigastrium. Garna- lújóð eru stundum aukin, en líka kemur fvrir paralvtiskur ileus. Stundum má finna fyrir- ferðaraukningu, ef um systu- mjmdun eða abcess i pancreas er að ræða. Skoðum sjúkl. í milli kasta leiðir vanalega ekk- ert í ljós nema oft lélegt liolda- far. Hvert kast stendur mismun- andi lengi, oft einn til tvo daga, en allt upp í viku eða jafnvel lengur. 1 fyrstu er vanalega langt á milli kastanna, jafnvel árabil, og sj úklingurinn þá oft- ast einkennalaus. Síðar verða köstin gjarnan tíðari, og fer þá oftast að bera á einkennum um bilandi briskirtilstarfsemi svo sem steatorrhoe, creatorrtioe og diahetes mellitus. Auk liinnar klinisku myndar má styðjast við rannsóknir tit sjúkdómsgreiningar. Þýðingar- mesta rannsóknin er mæling á serum diastasa, en liann liækk- ar lijá flestum þessara sjúkl. í hverju kasti. Hjá umræddu stúlkubarni mældist greinileg hækkun í síðasta kastinu, en mæling var ekki gerð nægilega snemma i hinum köstunum. Þessi eina rannsókn getur oft tijálpað til greiningar frá öðrum bráðum sjúkdómum í kviðar- holi, sem annars getur verið mjög erfið. Það kemur því oft fyrir, eins og lýst var að fram- an, að sjúkdómurinn er fyrst greindur á skurðarborðinu. Enda þótt uppskurður þurfi ekki að vera hættulegur þessum sjúklingum,ef ekkert er að gert, er það samt ekki heppileg með- ferð, og ætti þess vegna að hafa þá reglu að mæla serum dia- stasa hjá öllum sjúklingum með hráða kviðarholssjúkdóma fyrir aðgerð, ef einhver minnsti vafi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.