Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 30

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 30
4 LÆKNABLAÐIÐ „hún ]>yggist á því að aðstoða náttúruna sjálfa með því að finna og fjarlægja orsakir astli- mans og ráða bug á aukakvill- unum (komplikationunum) “.7 Til þess að lækna astlmia þarf því að fjarlægja það, sem veld- ur ertingú — bronchitis. Ef ein- hyer fær asthma af því að koma í nálægð við ákveðin blóm, verður hann að forðast slik blóm. Ef hann er ofnænmr fyrir köttum, verður hann að forðast ketti. Stundum er illa gerlegl að fjarlægja sjúklinginn eða antigenið, svo sem ef maður starfs síns vegna verður að dveljast þar, sem ákveðin tré blómstra. Þá er oft liægt að „de- sensitisera“ sjúklinginn. Bakteríusmitún í ennis- og kjálkaholum, hálsi eða lungum verður að lækna með lyfjum og stundum skurðaðgerð. Kvefi fylgir venjulega bron- cliilis, og er það oft undanfari asthmakasta. Asthmasjúklingar verða því að forðast kvef eftir megni og gefa því miklu meiri gaum en annað fólk og liclzt leggjast i rúmið, þar lil það er yfirstaðið. Hitabreytingar erta lungu asthmasjúklinga, og er gotl fvr- ir þá að liafa að reglu að halda klút eða trefli fyrir vitum, ])eg- ar þeir fara út úr hlýju húsi út í kalt veður. Ryk, reykur, guf- ur og sterk lykt eru ertandi, auk þess sem rykið getur verið allergen. Astlimasjúklingar eiga aldrei að revkja neins konar tóbak. Allar reykingar eru ertandi og valda liósta, bronchitis og berkjukrömpum. Allir kannast við reykingarliáls og krónískan liósta hjá reykingamönnum. Má því geta nærri, að lungna- slímhúð asthmasjúklinga sé næm fyrir slíkri ertingu og varla við bata að búast, meðan bron- cliilis er stöðugt lialdið við. Asthmavindlingar, sem voru talsvert notaðir fyrir nokkrum árum og í voru berkjuvikkandi efni, voru eklcert minna ertandi en annar reykur. Má fullyrða, að vonlaust sé að lækna asthma- sjúkling, sem reykir.8 Allir asthmasjúklingar liósta og margir taka eftir því, að slæm astlnnaköst byrja með hósta. Hósti er ein af vörnum líkam- ans gegn ertingu á lungnaslím- húðinni, en lungun geta losnað við aðskotahluti á margan ann- an hátt, og hjá venjulegu fólki er sjaldan gripið lil hóstans. Fyrir asthmasjúklinga er lióst- inn tvíeggja sverð. Þegar sjúkl- ingur hóstar, er myndaður mik- ill þrýstingur í blöðrum lungn- anna á bak við ertinguna, sem verið er að bósta burtu. Þrýst- ingnum er skvndilega létt, og jafnframt verður samdráttur í lungnapipunum til að gera loft- strauminn hraðari. Yið bron- cliitis er ertingin í vefjunum sjálfum og henni verður því ekki hóstað burtu eins auðveld-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.