Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1965, Qupperneq 34

Læknablaðið - 01.02.1965, Qupperneq 34
8 LÆKNABLAÐIÐ joð sé bezta lyfið til að þynna slím í lunguin.5’ 13 Joð má gefa á margan hátt, t. d. sol. kalii joclii eða Lugols upplausn, venjulega finnn lil tíu dropa í vatni tvisvar til þrisvar á dag, sem er yfrið nógur skammtur. Einstöku sjúklingar þola ekki joð og geta fengið bólgna munn- vatnskirtla einum til tveiniur dögum eftir að meðferð byrj- ar, eða jododerma fjórum lil sjö dögum síðar. Ef joð er ekki notað, er senni- iega bezt að nota ammonium cblorid, sem m. a. er í mixt. sal. dulcis og ýmsum sérlyfjum (t. d. benylin expectorant, paradryl). Annars duga engin lyf lil að þynna eitt né neitt hjá sjúkling- um, sem eru dehvdreraðir, og heita má, að allir sjúklingar, sem fara í stalus asthmaticus, verði dehydreraðir. Að nokkru má koma í veg fyrir þetla í heimahúsum með því að ráð- leggja þessum sjúklingum að drekka vel. Eflir að asthmasjúklingar koma á spítala, verður fyrsta boðorðið að hydrera þá vel, og er sjaldnast mikils árangurs að vænta af meðferð, fyrr en það hefur verið gert. Getur þurft tvo til þrjá lítra eða meira af vökva í æð fvrsta sólarliring- inn.B> 12> 13> 14 Venjulega er gef- in 5% glukosa, sem aulc þess hjálpar til að bæta upp glyko- genforða lifrárinnar, en hann minnkar við endurteknar adre- nalínsprautur. Það álit hefur komið fram, að natríummagn í millifrumu- vökva hafi þýðingu við meðferð á asthma og þess vegna náist betri árangur, ef gefið er sam- bland af glukosu og saltvatni,2 eða að sjúklingurinn fái a.m.k. einn lítra af saltvatni á dag.12 Út i hverja flösku er svo bætt einni til tveimur ampullum af theofyllamini, og fæsl með því miklu stöðugri verkun en af ein- stökum slíkum sprautum. Aug- ljóst er, að sjúklinga meðhjarta- bilun o.þ.u.l. verður að með- höndla mjög varlega í þessu til- liti. Eftir að sjúklingarnir geta orðið nærzt vel, eru þeir látnir drekka 10—14 glös af vatni á dag. Vökvagjöf í æð er þó oft haldið áfram, t. d. í nokkr- ar klukkustundir kvölds og morgna til þess að halda áfram theofyllamingjöfinni. Súrefni er gefið, ef cvanosis er áberandi. Sé það gefið með nefslöngu, þarl’ að leiða það gegnum vatn. Að öðrum kosti er hætt við, að það þurrki upp slimhúðina i öndunarfærum, þar sem súrefni er þurrkað, þegar það er selt á geymana. Nota má súrefnistjald, sem auk þess hefur þann kost að ein- angra sjúklinginn frá hugsan- legum allergenum. Súrefni má gefa stöðugt eða með hvíldum eftir því, bvernig ástand sjúkl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.