Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 42

Læknablaðið - 01.02.1965, Side 42
14 LÆKNABLAÐIÐ Stejenáen : MARGRÉTAR SAGA OG FERILL HENNAR Á ÍSLANDI. Sagan af Margrétu mevju frá Antiochiu er ein meðal margra dýrlingasagna kaþólsku kirkj- unnar, er fluttust með lienni til Islands, eflaust upphaflega í latn- eskum húningi, en var snemma snúið á íslenzka tungu, eða á 12. öld að áliti Ungers.1 Af þess- um þýðingum eru til mörg handrit frá dögum kaþólsks sið- ar í landinu (fyrir 1550), að visu mjög mismörg eftir því, hver sagan er. Er það ekkerl tiltöku- mál, því getur ráðið mismikil trú á dýrlingunum eða einungis tilviljun um geymd handrit- anna. En það er athyglisvert, að Margrétar saga skuli liafa verið afrituð margsinnis eftir siðaskiptin á Islandi, og er hún um þetta atriði einstæð meðal sagnanna af helgum mevjum. Þetta er ástæðan fyrir því, að ég fór að gefa þessari sögu nán- ari gaum, sem annars við laus- legan leslur virðist ekki hafa neitt það til að hera fram vfir hinar dýrlingasögurnar, hvorki að efni né snilli þýðingarinnar, er réttlætt gæti þennan langa aldur hennar með íslenzkri al- þýðu, löngu eftir að ætla má, að hún væri hætl að ákalla dýrl- inga. Samkvæmt handritaskrám þeirra fjögurra safna á Norð- urlöndum, er varðveita velflest hinna fornu íslenzkra handrita, er fjöldi þeirra af hverri ein- stakri sögu helgra mevja, sem hér segir: af Mariu sögu meyj- ar 28 handrit, Margrétar sögu 14, Agnesar sögu sjö, og af sjö öðrum sögum eru handritin færri.2-5 Þau eru öll talin rituð á tímum kaþólsks siðar eða nánar tiltekið á 13. öld til upphafs 16. aldar. Til þess að gefa nokkra hugmynd um, hversu útbreiddur átrúnaðurinn á liinum ýmsum helgu meyjum var hér á landi í kaþólskum sið, læt ég fylgja skrá Guðbrands Jónssonar yl'ir fjölda kirkna, er lielgaðar voru þeim.6 Vitað er um 442 kirkjur, hvaða dýrling- um þær voru helgaðar. Af þeim voru 200 helgaðar Maríu meyju, ellefu Katrínu, sjö Maríu Magda- lenu, sex Cecilíu, þrjár Mar- grétu, þrjár Agötu og ein til tvær fjórum öðrum helgum meyjum. Segja má, að hæði fjöldi handrita af Maríu sögu og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.