Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1965, Page 43

Læknablaðið - 01.02.1965, Page 43
LÆKNABLAÐIÐ 15 fjöldi Maríukirknanna komi heim við það, er búast mátti við, að af öllum lielgum meyj- um hafi verið mestur átrúnað- ur á Maríu Guðs móður, en uni náið samræmi á milli fjölda handrita af sögum hinna ýmsu lielgu meyja og kirkna þeim helguðum er ekki að ræða. Hinn tiltölulega mikli fjöldi liandrita af Margrétar sögu stafar sýni- lega ekki af því, að margar kirkjur hafi verið helgaðar heil- agri Margrétu og sagan öðrum fremur fylgt þeim kirkjum. Samkvæm t liandritaskrám Landsbókasafns eru í eigu þess 25 handrit al’ Margrétar sögu, en ekkert af sögum annarra lielgra meyja.7-8 (Handritin eru raun- ar talin 27 í registrinu við skrárnar. Ég get ekki séð, að eitt þeirra, nr. 1599, geymi Margrét- ar sögu, og nr. 8425 er vélrit af AM 131, 12mo frá árinu 1930, sem ég hef sleppt.) Elzla hand- ritið er talið rilað 1660—1680, og hið yngsta um 1895. Hér má hæta þvi við, að „sag- an af Margréti píslarvotti“ var prentuð í Reykjavík skömmu eftir síðustu aldamót, og er það eina sagan af heilögum meyj- um, sem mér er kunnugt um, að hafi verið prentuð á Islandi. Útgáfan er mjög óvönduð, ekk- ertgetið um, eftir hvaða handriti hún sé prentuð, né hvenær, né hver útgefandinn sé, aðeins hlá- her sagan og þess getið, að hún sé prentuð í prentsmiðjunni Gutenherg. I Fiske Collection of Icelandic Books er prentunar- árið talið 1906. Það er erfitt að gera sér í hugarlund, í livaða tilgangi sagan var prentuð eða livaða hlutverki útgáfunni hafi verið ætlað að gegna. Manni finnst það vart hugsanlegt, að hún hafi verið ætluð Islending- um við upphaf 20. aldarinnar til skemmtilesturs eða andlegr- ar uppbyggingar. Sagan er ekki uppprentun eftir útgáfu Ungers í Heilagra manna sögum. En við skulum nú atliuga Margrétar sögu nánar og hera hana saman við aðrar sögur af helgum meyjum i útgáfu Un- gers og sjá, hvort það megi veita nokkra vitneskju um ástæðurn- ar fyrir liinum mikla fjölda handrita af sögunni.1 Ekki verð- ur séð, að Margrétar saga skeri sig úr hinum sögunum, hvorki um mál né efnismeðferð, og efnið er yfirleitt nauðalílct í þeim öllum. Heilög Margrét varðveitir meydóm sinn alla ævi og híður að lokum píslarvættis- dauða fyrir trú sína. Fyrir and- látið kallar hún til Guðs og mælti: „Heyrðu hæn mína. Þess hið ég, að þváist syndir þess manns, er les píslarsögu mína; og hver sem einn, sá er lýsi færir til kirkju minnar, þváist af syndir þess á þeirri tíð . .. . “ „Enn hið ég, drottinn, sá er rit- ar pislarsögu mína eða kaupir þá hók fvlltu þó af helgum anda. Og í því húsi, er hók sú er inni,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.