Læknablaðið - 01.02.1965, Side 44
16
LÆKN ABLAÐIÐ
verði þar eigi fætt dautt barn
né lama. Fyrirgef þú þeim
manni syndir, drottinn, er bók
mína befir að varðveita, ef hann
biður þig líknar“ (I, 480). Síð-
an kemur dúfa úr lofti með
lcrossmarki, og er þá mælt við
bina helgu Margrétu meðal ann-
ars: „Og ef syndugur maður
kemur til þess staðar, sem þinn
heila'gur dómur er varðveittur,
með iðran svnda og lílillæti, þá
munu lionum fvrirgefast synd-
ir; og þar mun eigi fjandi inni
vera, sem píslarsaga þín er,
heldur mun þar vera ást og frið-
ur“ (I, 480).
í Reykjavíkurútgáfunni af
Margrétar sögu hljóðar tilsvar-
andi kafli hennar svo: „Ileyr
bæn mína, allsvaldandi Guð. Ég
bið þig í nafni þíns elskulega
sonar Jesú Krists, bænheyr og
lijálpa þeim, sem lesa píslar
sögu mína eða heyra liana lesna.
Ég bið þig, drottinn minn al-
máttugur, að sá er hana skrifar
eða kaupir megi verða þinnar
eilífu náðar aðnjótandi, ó, láttu
blessun fylgja henni inn á hvert
heimili, þess bið ég þig, himn-
eski faðir, að aldrei megi hinn
óhreini andi þar inn komast eða
í því húsi magnast, þar sem mín
píslarsaga er inni, og ef sá mað-
ur biður þig líknar, er mína
píslarsögu varðveitir, þá bæn-
heyrðu hann, láttu liann njóta
þíns blessaða sonar“ (6.—7.
bls.).
Það levnir sér ekki, að í þess-
ari gerð sögunnar hefur ka-
þólskan verið þvegin eins vendi-
lega og gerlegt hefur þótt af
hinni upphaflegu gerð hennar,
væntanlega í þeim tilgangi að
gera hana aðgengilegri lúthersk-
um manni. En um það eiga báð-
ar gerðir sögunnar sammerkt
að heita þeim, er liana les, skrif-
ar eða kaupir, líkamlegrar og
andlegrar velferðar og að varð-
veita það heimili, er hana geym-
ir frá illum öndum. Hér kem-
ur fram sérstök lielgi á sögunni
sjálfri, bókinni, sem ekki er að
finna í neinni annarri sögu af
lieilögum meyjum, enda er bók
og fjöðurstafur tákn heilagrar
Margrétar.
Vafalítið mun vera, að þessi
máttur, sem bókinni með sögu
heilagrar Margrétar var eignað-
ur, hefur valdið því, að lnin var
afrituð jafnoft og raun ber vitni,
en það er ekki jafnauðsætt,
bvaða kraft almenningur lief-
ur sérstaklega eignað henni.
Var hún álitin allra meina bót,
eins konar voltakross þeirrar
tíðar? Eða átli liún við einhvern
vanda sérstaks eðlis?
Menn skvldu ætla um jafn-
almenna sögu og Margrétar
sögu, að hennar væri að ein-
hverju getið í íslenzkum heim-
ildum, svo auðugar sem þær
eru af sögum um hjátrú og lík
efni. En nú bregður svo kyn-
lega við, að heita má, að nær
alger þögn ríki um söguna i
prentuðum beimildum, og eng-