Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 59

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 59
LÆKNABLAÐIÐ 25 Sá, sem fyrstur gerði þessu veruleg skil, var Moritz Schiff (1823—1896), sem var prófessor í lífeðlisfræði við ýmsa háskóla á meginlandinu. I fyrirlestri, sem hann liélt 1. marz 1874, mótar liann þá stefnu um með- ferð við hjartastöðvun, sem er í aðalatriðum eins og hún er enn í dag; svo mjög var hann á undan sínum tíma. Schiff henti á, að öndunarstöðvun, sem varð í djúpri ethersvæfingu, gekk sjálfkrafa til baka, en svo var ekki i klóróformsvæfingu, þvi að þá varð hjartastöðvun á undan. Hann hafði reynt að lífga við dýr með því að þrýsta á brjóstkassann, Idása lofti i lungun og nota rafstraum, en ekki tekizt. Schiff heldur svo áfram í fyr- irlestrinum: „En ef maður opn- ar brjóstkassann, meðan lofti er blásið niður í lungun, og kreistir hjartað taktfast með hendinni til þess að dæla blóð- inu út i æðarnar, þrýstir kviðar- hluta meginæðar saman til að beina blóðinu til heilans og gæt- ir þess að hindra ekki kransæð- arnar, þá má endurlífga hjart- að allt að HV2 mín. eftir stöðv- un.“ Schiff benti á fleira, svo sem notkun frystingar (hvpo- thermia), notkun curare, blóð- gjafa, og skýrði, að það væri aukið streymi sáre/nis-innihald- andi blóðs um kransæðarnar, sem læknaði hjartavöðvabólg- una. Þetta eru sömu aðgerðirn- ar, sem Schiff notaði á dýrun- um, og nú eru notaðar til þess að koma hjartslætti af stað að nýju á mönnum eftir hjarta- stöðvun. Þessari aðferð var fljótlega beitt af læknum. Niehans í Bern mun hafa verið hinn fyrsti, en án árangurs. Síðan kom Tuffier, og tókst honum að fá hjartað í gang, en sjúklingurinn dó síð- ar, því að um stóran lungna- hlóðtappa var að ræða. Síðan komu margar aðrar misheppn- aðar tilraunir. Árið 1901 mun lífgun hafa tekizt í fyrsta skipli, en þó tókst norska lækninum Kristian Igels- rud í Tromsö að hnoða hjarta 43 ára gamallar konu, sem í lok uppskurðar vegna legkrabba- meins hafði skyndilega fengið hjartastöðvun. „Hjartað var lagt fram með því að nema burt liluta af fjórða og fimmta rifi. Gollurshús var opnað og hjart- að lmoðað milli þumalfingurs og visifingurs og löngutangar. Hjartsláttur kom sjálfkrafa eft- ir eina mínútu.“ Sjúklingurinn varð alheill. Notkun rafslraums til að koma af stað reglulegum hjart- slætti (defibrillera) liafði lengi verið á tilraunastigi, og það mun ekki hafa verið fyrr en 1947, að Beck í Ameríku tókst þetta. Má segja, að það hafi ver- ið sanngjarnt, þar sem hann hafði áður gert fjórar tilraunir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.