Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.02.1965, Qupperneq 61

Læknablaðið - 01.02.1965, Qupperneq 61
LÆKNABLAÐIÐ 27 og bendir hin aukna tíðni síð- ustu ára til þess, hve mikið er nú gert að skurðaðgerðum og rannsóknum á slíku fólki. Flest tilfellin koma á skurðstofunum, en 15—20% annars staðar í sjúkrahúsunum: á sjúkradeild- unum, á röntgen-borðinu og í slysastofunum eða á fæðing- arstofunum. I heimahúsum gerist þetta sjaldan, en skráð hafa verið till’elli, þar sem tekizt hefur að koma lijarta í gang þar (Clemetson 1959). Dauðatíðnin er að visu mjög há og hefur verið það í 50 ár eða í kringum 70%. Árið 1906 telur Green 40 tilfelli með 78% dauðatíðni, en 1958 telur Steph- enson 1710 tilfelli með 71%. Uppörvun er þó í tölum Kou- wenhoven 1961, sem liefur 114 tilfelli með 38% dauðatíðni, en hann styðst við ytra hjartahnoð. Enginn vafi er á, að þessar tölur væri hægt að lækka mikið með almennari kunnáttu og skjótum viðhrögðum, þegar hjartastöðvun á sér stað. Fjög- ur alriði eiga mestan þátt í hárri dauðatíðni: 1) Töf á því að hefja meðferð. 2) Vankunnátta í lífgunarað- ferðum. 3) Hræðsla við að taka ábyrgð á að hefja meðferðina. 4) Skortur á nauðsynlegum tækjum. 4. Orsakir. Áður en talað verður um helztu orsakir, er nauðsynlegt að gera grein fyrir því, á hvern hátt ástandi hjartans er varið, þegar það stöðvast. Hér getur verið um að ræða tvö atriði al- gjörlega ólík: asvstolu eða ventricular fihrillatio. Það er ekki hægt að greina á sjúklingn- um eða finna utan frá, um hvort ástandið á hjartanu er að ræða, því að greining gelur aðeins orð- ið með hjartariti eða með því að horfa á lijarlað hert. í gegn- um heilt gollurshús er ekki einu sinni öruggt að þekkja, livort heldur er. Við asystolu er hjartað mátt- laust, slappt, hláleitt og hreyf- ingarlaust. Kransæðarnar eru flatar og rélzt liefur úr hugð- um þeirra. Við ventricular fib- rillatio sést fínn eða grófur, ó- reglulegur titringur eða kippir í öllu hjartanu. Hjartað er hæði fölt og hláleitt að lit. Séu fibril- lationir fínar, þarf að skerpa sjónina til að sjá þær. Grófar fibrillationir er nauðsynlegt að þekkja frá tachycardia, en þá er um samstilltan samdráttt á vöðva að ræða, en við fibrillatio verkar hvað á móti öðru, gagns- laust. Blóðþrýstingur verður vart nema 20—30 mm. Ilg, sem er gagnslaus til hlóðrennslis. Þetta getur svo hreytzt úr asystolu í fihrillatio og öfugt, annaðhvort af sjálfsdáðum eða með viðeigandi meðferð. Hvatn- ing á asystolu hjarta með hnoði eða inndælingu á adrenalíni geta valdið fihrillatio, og of mikið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.