Læknablaðið - 01.02.1965, Page 84
■16
LÆKNABLAÐIÐ
'Jtá iœkhuftt
Guðmundur Tómas Magnússon
cand. med. hefur hinn 16. des.
1964 fengið leyfi til þess að stunda
almennar lækningar hér á landi.
Guðmundur var skipaður héraðs-
læknir í Kleppjárnsreykjahéraði
frá 1. janúar 1965 að telja.
Valtýr Bjarnason læknir hefur
verið skipaður svæfingayfirlæknir
við Landspítalann, en því starfi
hefur hann gegnt frá 8. júlí 1957.
Jón Jóhanncsson læknir hefur
verið skipaður héraðslæknir í Búð-
ardalshéraði frá 1. janúar 1965
að telja.
Sverrir Bergmann cand. med. hef-
ur verið ráðinn aðstoðarlæknir
héraðslæknisins í Vestmannaeyj-
um frá 15. janúar til 15. apríl 1965.
Þorgeir Jónsson, héraðslæknir í
Þingeyrarhéraði, hefur fengið
lausn frá því embætti frá 1. apríl
1965 að telja.
Þess hefur verið óskað, að
Læknablaðið birti eftir-
farandi ávarp:
Kára Nordiska Kolleger!
Angáende det XI. nordiska ám-
betslákarmötet i Sverige 1965.
Efter att ha undersökt möjlig-
heterna för förlággning av mötet
vill jag först meddela att det kom-
mer att ága rum i Kalmar under
tiden 19/8—21/8. I Finland uttal-
ades önskemál om Visby pá Got-
land som kongressplats men det
har visat sig vara omöjligt att dár
fá tillráckligt med rum för för-
lággningen.
Det föreslagna ámnet var ,,Fri-
tidsbebyggelse". Vi föreslár att
det fár litet ándrad lydelse till:
„Fritidsbebyggelse och camping".
Vi anser detta ámne vara tillfyl-
lest för överlággningarna och jag
fár be Eder att föreslá lámpliga
inledare frán de skilda lánderna.
Vi har i korthet tánkt oss följ-
ande program:
19/8 samling under eftermiddag-
en och sedan kamratlig sam-
varo i olika lákarfamiljer i
staden och dess nárhet. Vi
uppskattade námligen detta
inslag mycket i Finland och
vill försöka fortsátta med
detta.
20/8 Föredrag och diskussioner.
21/8 Gemensam utflykt pá Öland
med fáltstudier.
Sárskilt damprogram kom-
mer att anordnas under fre-
dagen. Pá lördagen följer
damerna med. Pá söndagen
hemfárd till resp. land igen.
Angáende nármare utformning
av mötet, máltider etc. ber vi
fá áterkomma. Vi planera dock
banketten till lördag kváll.
Med hjártliga
kollegiala hálsningar.
Á svenska
organisationskommitténs vágnar,
Henry Larsby
prov-lák. adr. Borensberg, Sverige.
Rit send Læknablaðinu
Læknablaðinu hafa nýlega bor-
izt sérprent af eftirtöldum rit-
gerðum:
Árnason, G. och Holmlund, D.:
Ytterligare fall med tidigsymtom
vid B-12-brist utan anemi.
Árnason, G., Berge, Th. and
Dahlberg, L.: Myocardial Changes
in Dystrophia Myotonica.
Guðmundur Árnason læknir
starfar nú á Renströmska Sjuk-
huset, Göteborg.
Ritstjórnin þakkar fyrir send-
inguna.