Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 86

Læknablaðið - 01.02.1965, Síða 86
-18 LÆKNABLAÐTÐ FRÁ LÆKNAFÉLAGS Sunnudaginn 12. júlí 1964 var haldinn aðalfundur íLækna- félagi Norð-Austurlands. Fund- urinn var haldinn á Þórshöfn og hófst kl. 16. Þessir læknar voru mættir á fundinum: Þór- oddur .Tónasson, Breiðumýri, Daníel Daníelsson, Húsavík, og Friðrik Sveinsson, Þórshöfn. Þetta gerðist á fundinum: 1. Samin greinagerð til L. í. til útskýringar j)ess að enginn mun mæta frá félaginu á að- alfundi L. I. í ár. 1 Læknaf. N. A. eru sem stendur Jjrír félagar. Þrátt fyrir miklar tilraunir hefur engum þeirra tekizt að fá frí, sem geri honum kleift að sækja aðalfund L. 1. Þess má geta að skrifstofa landlæknisembættisins hef- ur hvorki á jæim tíma né öðrum í sumar getað útveg- að okkur staðgengil. 2. Rætt um hvaða afstöðu skuli taka til úrsagnar L. I. úr B. 'S.R.B. Þar sem sýnt er að enginn fulltrúi verður frá L.N.A. til að fvlgja skoðun- um félagsins eftir með at- kvæði sínu á aðalfundi L. 1., þykir ckki hrýn nauðsyn að taka afstöðu til málsins, enda litlar upplýsingar fyrir hendi. Var málið eftir nokkr- ar umræður tekið af dagskrá. 3. Rætt um héraðslæknaskort. NORB-AUSTURLAKDS. Fundarmenn voru allir sammála um að svo alvar- legl ástand hafi skapazt í þessum efnum, að róttækra hreytinga sé tafarlaust þörf. Benda fundarmenn á að læknar á svæði L.N.A. hafa síðastliðna níu mánuði orðið að gegna tveimur læknishér- uðum, sem stóðu læknislaus, með sínum læknishéruðum og hillir ekki undir varan- lega úrbót. Þeir álíta, að hreytingar á læknaskipun og launakjörum séu ekki ein- hlítar, heldur þurfi einnig til að koma hreytingar á kennsluháttum og upp- fræðslu læknanema. Verkleg kennsla í H. I. miðast ein- göngu við spítalavinnu, og bendir fundurinn á að koma mætti á kúrsus fyrir lækna- nema, sem aðstoðarlækna hjá héraðslæknum en ekki staðgengla. Slíkur kúrsus mundi kynna læknanemum störf héraðslækna á ánægju- legri hátt en þriggja mánaða tilraunastarfscmi að loknu kandídatsprófi gerir. 4. Kosning stjórnar: Friðrik Sveinsson, Þórshöfn, formað- ur, Þóroddur Jónasson, Breiðumýri, og Daniel Dan- íelsson, Ilúsavík, meðstjórn- endur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.