Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 01.04.1965, Blaðsíða 21
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFÉLAGI ÍSLANDS OG LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritstjóri: ÓLAFUR BJARNASON. Meðritstjórar: MAGNÚS ÓLAFSSON og ÞORKELL JÓHANNESSON (L. í.), ÓLAFUR GEIRSSON og ÁSMUNDUR BREKKAN (L. R.) 49. árg. Reykjavík, apríl 1965. 2. hefti. . 3 ^urÉur (ju&munJi. iion: HYPERPARATHYREOIDISMUS PRIMARIA. Sögulegt yfirlit. Árið 1852 lýsti enskur líffæra- fræðingur og dýrafræðingur, Richard Owen að nafni, fvrstur manna glandulae parathyreoi- deae, svo nefndum vegna ná- lægðar þeirra viðskjaldkirtilinn. Ekki var skepnan, sem þennan heiður hlaut nein smásmíði, því að hér var um sjálfan hippopo- tamus, flóðhestinn, að ræða. Ekki var Owen Ijóst, hver starfsemi þessara kirtla væri, og gerist lítt í sogunni fvrr en 50 árum seinna, að Erdheint og Askenazy koma fram með kenninguna um, að samband sé á milli æxlis í kölkungum (gll. parathyreoidea) og osteitis fib- rosa cystica, en þeim sjúkdómi lýsti von Reeklinghausen árið 1890 án þess að gera grein fyr- ir réttri orsök hans. Eftir uppgötvun þeirra Aske- nazy og Erdheim árið 1903 verður heldur afturför en hitt í leit manna að sannleikanum um þessi mál, því að hald manna varð smám saman, að kalkkirtlastækkun eða æxliværi afleiðing fremur en orsök bein- sjúkdóma. Þetta er að vísu skilj- anlegt, þegar á það er litið, að þeir settu beinkröm og osteo- malacia í flokk með osteitis fi- hrosa cyslica, en um þá fyrst- nefndu er það nú vitað, að kalk- skortur þeirra veldur stækkun á kölkungum. Samt kemur uppástunga frá meinafræðing- unum Schlangenhaufer og Ma- resh, að hugsanlegt sé, að æxli í kölkungum geti e.t.v. verið or- sök osteitis fihrosa cystica, og því mögulegt, að lækna megi sjúkdóminn með hrottnámi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.