Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1965, Qupperneq 52

Læknablaðið - 01.08.1965, Qupperneq 52
74 LÆKN ABLAÐIÐ læknanna, sem ber hita og þunga af rannsókn og stund- un sjúklinganna á spítalan- um (þ. e. þeir, sem leggja sjúklingana inn á spítalann). Eftir atvikum vestra eru þessir læknar sérfræðingar eða almennir heimilislækn- ar eða hvoru tveggja. Þessir læknar hafa eklci aðeins þá aðstöðu að geta lagt sjúkl- inga inn á spítalann, heldur liafa þeir skvldur gagnvart spítalanum og öðrum lækn- um á honum. Þeir eru kjarni spítalans, liafa kosningarétt til nefnda spítalans, sitja í þeim nefndum, sem stjórna spítalanum, ráða nýja lækna, fylgjast með vinnu, stjórna og undirbúa fundi og svo framvegis. Þeir hafa meiri og minni kennsluskvldu og hera áhyrgð á læknisþjón- ustunni. Þeir, sem heyra til þessum hópi, njóta ekki að- stöðu sinnar innan spítalans nema eitl ár í senn. Þeir geta eftir atvikum starfað á öðr- um spítölum líka. Ef íslenzkir spítalar yrðu „opnaðir“, mundu þeir lækn- ar, sem þar eru nú, í upp- hafi mynda kjarnann i „ac- tive staff“. 3. Consulting staff. Þetta eru sérfræðingar, sem þurfa að fullnægja ákveðnum skilyrð- um, og er venjulega um að ræða sérfræðinga í undir- greinum.. „Consultant“ þarf ekki að tilheyra „active staff“ á neinum spítala, heldur get- ur hann verið ráðgefandi á einum eða mörgum spítöl- um. Ilann gæti líka heyrt til „aetive staff“ (stundað sína eigin sjúklinga) á ein- um eða fleiri spítölum og jafnframt verið ráðgefandi í sérgrein sinni á þeim spít- ölum. 4. Honorary staff. Þetta eru venjulega þeir lælcnar, sem hafa heyrt til „active staff“, en eru komnir yfir aldurs- takmörk. Þeir geta lagt inn og stundað sjúklinga, cn hafa losnað undan flestum skyldum í samhandi við nefndarstörf og því um likt. 5. Courtesy staff. Þá er um að ræða lækna, sem eru í tengslum við spítalana, en ekki er hægt að heimfæra undir áðurnefnda floklca. Þessi upphygging er ekkert frumleg og ákaflega einföld. Hvernig eru þessir menn vald- ir? Hvorki af fjárveitingavaldi né sjúkrahúsnefnd ófaglærðra manna. Joint Commission hef- ur ákveðnar reglur um þetta. Læknarnir ráða sjálfir, hverjir eru teknir. Umsækjandinn sæk- ir um að komast á „active staff“ og/eða sem „consultant“. Sérstök nefnd lækna spítalans, Credentials Committee, sem venjulega er skipuð vfirlæknum það og það skiptið, athugar hæfni hans og mælir með eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.