Fréttatíminn


Fréttatíminn - 16.09.2011, Qupperneq 64

Fréttatíminn - 16.09.2011, Qupperneq 64
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær Guðmundur Felix Grétarsson fyrir þrautseigju og bjartsýni. Franskir læknar hafa samþykkt að græða á hann handleggi en þá missti hann í vinnuslysi 1989. H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 AFSLÁTTUR! 30-70% REKKJUNNAR ÚTSALA A rg h ! 1 6 0 9 11 SÝNINGAR OG SKIPTIRÚM Á SÉRSTÖKU TILBOÐI! GRAND HAVENQueen Size rúm (153x203 cm)FULLT VERÐ 305.675 kr. ÚTSÖLUVERÐ 152.838 kr. = 50% AFSLÁTTUR! CASTAWAY King Size rúm (193x203 cm) FULLT VERÐ 381.685 kr. ÚTSÖLUVERÐ 114.505 kr. = 70% AFSLÁTTUR! BALTIC Full XL rúm (133x203 cm ) FULLT VERÐ 243.423 kr . ÚTSÖLUVERÐ 97.370 kr. = 50% AFSLÁTTUR! KING KOIL King Size rúm (193x203 cm) FULLT VERÐ 264.223 kr. ÚTSÖLUVERÐ 158.534 kr. ÞÚ SPARAR 105.689 kr. KING KOIL Queen Size rúm (153x20 3 cm) FULLT VERÐ 163.600 kr . ÚTSÖLUVERÐ 98.160 kr. ÞÚ SPARAR 65.440 kr. SÍÐASTI DAGUR Á MORGU N Jón Kalman fær sænsk verðlaun Rithöfundurinn Jón Kalman Stefánsson fékk í gær hin virtu sænsku Per Olov Enquist-verð- laun sem kennd eru við rithöf- undinn P. O. Enquist og voru sett á laggirnar árið 2005 – í tilefni af sjötugsaf- mæli hans. Verðlaunin verða afhent á bókamess- unni í Gautaborg næstkomandi fimmtudag. Himnaríki og helvíti, fyrsta bókin í þríleik Jóns, kom út í Svíþjóð í fyrra og önnur, Harmur englanna, er nýkomin út. Von er á lokabók þríleiks- ins Hjarta mannsins nú í haust. Í umsögn dómnefndar segir að skáldsaga Jóns Kalmans fjalli um dreng sem er á milli himnaríkis og helvítis, lífs og dauða, kærleika og sorgar og hafs og fjalla. „Hún er bæði stórfengleg og göldrótt. Frá- sögn sem gefur bókmenntun- um nýtt líf,“ segir enn fremur í umsögninni. Kynning fyrir karlmenn með krabbamein Ljósið stendur fyrir fræðslu- og kynningarfundi fyrir karlmenn sem hafa greinst með krabbamein, eiginkonur þeirra og nánustu að- standendur mánudag- inn 19. september klukkan 17.30 í húsnæði Ljóssins að Langholtsvegi 43. Matti Osvald heilsufræðingur ætlar að halda erindi um mis- muninn á körlum og konum, og hversu mikilvægt það er fyrir karlmenn að fá fræðslu og heyra um reynslu ann- arra sem hafa byggt sig upp eftir greiningu. Auk þess mun Halldór Snær Bjarnason, sem kom fram í Fréttatímanum fyrir skömmu, segja frá eigin reynslu og hvernig það nýttist honum þegar eiginkona hans dró hann í endurhæfinguna í Ljósinu. -óhþ 90 hlutverk Félag leikskálda og handritshöf- unda byrjaði á fimmtudaginn tveggja kvölda dagskrá undir merkjum Grósku þar sem átján ný íslensk leikrit eftir jafn marga höfunda eru kynnt með leik- lestri upp úr völdum köflum. Verkið Opnun eftir Hallgrím Helgason var á meðal þeirra leikrita sem lesið var upp úr á fimmtudagskvöld. Tuttugu þjóðþekktir leikarar koma að kynningunni og öll verkin eiga það sameiginlegt að hafa aldrei verið flutt áður. Í hópnum eru bæði ungir höfundar með sín fyrstu verk og margreyndir höf- undar með sín nýjustu verk. Dagskrá föstudagsins hefst í Tjarnarbíói klukkan 19.30 en þá verður lesið úr verkum eftir Steinunni Sigurðardóttur, Sigríði Jónsdóttur, Hrund Ólafsdóttur, Völu Þórsdóttur, Sigurbjörgu Þrastardóttur og fleiri. Á laugardaginn verður í fram- haldinu efnt til málþings um stöðu höfundarins í leikhús- inu. Þingið hefst klukkan 14 í Tjarnarbíói.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.