Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1966, Page 21

Læknablaðið - 01.06.1966, Page 21
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFE'LAGI ÍSLANDS O G LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritst jóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L.R.) 52. ÁRG. REYKJAVÍK, JÚNÍ 1966 3. HEFTI ÓLAFUR PÁLL JÓNSSON HÉR AÐSLÆKNIR ll\l MEMORIAM Hinn 2. desember 1965 andaðist Ólafur Páll Jónsson héraðslæknir í Álafosshéraði eftir langa sjúk- dómslegu á sjúkradeild Heilsu- verndarstöðvarinnar hér, þá að- eins 66 ára gamall. Ólafur fæddist 5. október 1899 að Ósi í Arnarfirði. Hann var son- ur hjónanna Björnfríðar ljósmóð- ur Benjamínsdóttur og Jóns bónda Guðmundssonar, Jónssonar prests á Álftamýri, Ásgeirssonar prófasts i Holti, Jónssonar, móðurbróður Jóns Sigurðssonar forseta. Talið var, að Benjamín, móðurafi Ólafs, væri launsonur Hjálmars skálds frá Bólu Jónssonar. Ólafur ólst upp í foreldrahúsum við Arnarfjörðinn til sjö ára aldurs, fvrst að Ósi, siðan í Hokinsdál, en þar lézt faðir lians árið 1907, 2. febrúar. Þá stóð ekkjan ein uppi með allan barna- hópinn, hið yngsta rétt ófætt. Alls urðu börnin ellefu, cn þrjú létust í æsku. Þarna stóðu ekkjan og börnin í fjörunni og horfðu á eftir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.