Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1966, Síða 21

Læknablaðið - 01.06.1966, Síða 21
LÆKNABLAÐIÐ GEFIÐ ÚT AF LÆKNAFE'LAGI ÍSLANDS O G LÆKNAFÉLAGI REYKJAVÍKUR Aðalritst jóri: Ólafur Jensson. Meðritstjórar: Magnús Ólafsson og Þorkell Jóhannesson (L.Í.), Ásmundur Brekkan og Sigurður Þ. Guðmundsson (L.R.) 52. ÁRG. REYKJAVÍK, JÚNÍ 1966 3. HEFTI ÓLAFUR PÁLL JÓNSSON HÉR AÐSLÆKNIR ll\l MEMORIAM Hinn 2. desember 1965 andaðist Ólafur Páll Jónsson héraðslæknir í Álafosshéraði eftir langa sjúk- dómslegu á sjúkradeild Heilsu- verndarstöðvarinnar hér, þá að- eins 66 ára gamall. Ólafur fæddist 5. október 1899 að Ósi í Arnarfirði. Hann var son- ur hjónanna Björnfríðar ljósmóð- ur Benjamínsdóttur og Jóns bónda Guðmundssonar, Jónssonar prests á Álftamýri, Ásgeirssonar prófasts i Holti, Jónssonar, móðurbróður Jóns Sigurðssonar forseta. Talið var, að Benjamín, móðurafi Ólafs, væri launsonur Hjálmars skálds frá Bólu Jónssonar. Ólafur ólst upp í foreldrahúsum við Arnarfjörðinn til sjö ára aldurs, fvrst að Ósi, siðan í Hokinsdál, en þar lézt faðir lians árið 1907, 2. febrúar. Þá stóð ekkjan ein uppi með allan barna- hópinn, hið yngsta rétt ófætt. Alls urðu börnin ellefu, cn þrjú létust í æsku. Þarna stóðu ekkjan og börnin í fjörunni og horfðu á eftir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.