Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 38
214 LÆKNABLAÐIÐ Table 12 Risk Factors: Males 261 Females 133 Males Females No % No % Age over 60 162 62 116 88 Angina pectoris 195 75 98 75 Diabetes 16 6 14 10 Hypertension 20 8 36 26 Obesity 54 21 33 24 Previous infarcts 46 18 16 12 Table 13 'Seasonal distribution. January 35 July 31 February 28 August 27 March 44 September 32 April 28 October 23 May 47 November 41 June 44 December 34 13. tafla Sjúkdómurinn er talinn vera bundinn við árstíðir, þannig að tíðnin er mest, þegar kuldi eða hiti er mikill. Þar sem loftslag er temprað, er tíðnin mest vetrarmánuðina.4 Sú athugun, sem hér er gerð á þessu atriði, leiðir í ljós, að á fyrri árshelmingi eru 226 kransæðastíflur, en á hinum síðari 188. Mánuðina októher til marz eru 205 kransæðastíflur, en apríl til september 209. Heildarmynd verkefnis Þó að efniviður sé frekar rýr, er samt freistandi að reyna að leita skýringar á því, hvort sú aukning, sem verður á heildar- tölu vistana vegna kransæðastíflu sé hein (absolute) eða óbein (relative). Á því timabili, sem rannsóknin nær yfir, var rúma- fjöldinn á deildinni óbreyttur nema síðasta árið, en j)á jókst hann um helming. Heildarvistanir karla og kvenna samanlagðar hélduSl nærri óbreyttar nema síðasta árið, en þá fjölgar þeim að mun, um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.