Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 52
226 LÆKNABLAÐIÐ ÁRSSKÝRSLA LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 1968 ■ 1969 Félagatal Á árinu gengu í félagið 8 nýir félagsmenn, en eftirfarandi félagsmenn létust: Guðmundur Guðmundsson, f. 12.12 1898, d. 23.10 1968, Guðmundur Thoroddsen, f. 1.2 1887, d. 6.7. 1968, Guðmundur Gíslason, f. 25.2 1907, d. 22.2 1969. Á árinu greiddu 185 fullt árgjald, en 15 hálft árgjald. Stjórn og í stjórn eiga nú sæti Sigmundur Magnússon fonnaður, meðstjórn Hannes Finnbogason ritari og Stefán Bogason gjaldkeri. Svo vill til, í þetta sinn, að Stefán Bogason er jafnframt gjaldkeri Læknafélags íslands, en hann varð gjaldkeri þess, er Ásmund- ur Brekkan baðst undan gjaldkerastörfum á aðalfundi Læknafélags ís- lands síðastliðið sumar. Þótt störf Stefáns séu eðlilega meiri vegna þessa tvöfalda starfs hans, hefur það þráfaldlega komið í ljós, hvílík hagræðing það er, að sami maður skuli fara með fjármál beggja félag- anna, einkum þó þar sem um rekstur skrifstofunnar er að ræða. I meðstjórn félagsins eru Jón Gunnlaugsson, Þorgeir Gestsson, Árni Björnsson, Ólafur Jensson, Ólafur Jónsson, Jónas Hallgrímsson, Frosti Sigurjónsson, Guðmundur Jóhannesson og Hörður Þorleifsson. Sjóðir og í stjórn Ekknasjóðs eru Ólafur Einarsson, kosinn af sjóðsstjórnir Læknafélagi íslands, Bergsveinn Ólafsson og Halldór Hansen, kosnir af Læknafélagi Reykjavíkur. í stjórn Heilsufræðisýningarsjóðs eru Ólafur Helgason, Bjarni Jónsson og Bjöm Önundarson. Lítið fé er í þessum sjóði, og ekkert leggst honum til ann- að en vextir. Sjóðurinn mun lítt hafa starfað, frá því hann var fyrst stofnaður 1935, og er athugandi, hvort ekki ætti að nýta hann á ein- hvern hátt eða leggja hann niður og flytja féð í annan sjóð, sem er í notkun hjá félaginu. Endurskoðendur eru þeir sömu og á síðastliðnu ári, Guðmundur Eyjólfsson og Tómas Á. Jónasson, en til vara Björgvin Finnsson og Hannes Þórarinsson. Fundahöld Á því starfsári, sem nú er að líða, hafa verið haldnir ellefu fundir í félaginu, þar af átta almennir fundir, en þrír aukafundir. Þrír af hinum almennu fundum voru haldnir á sjúkra- húsum borgarinnar, og sáu læknar viðkomandi sjúkrahúsa um fundar- efni. Á fundum félagsins héldu þrír erlendir gestir fyrirlestra á vegum félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.