Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 58
230 LÆKNABLAÐIÐ ingar á reksturskostnaði lækna, sem reiknaðar eru árlega út af fulltrúa Hagstofu íslands. 2) Veikindaforföll verði færð til samræmis við reglur, sem gilda um opinbera starfsmenn, þ.e.a.s. full laun séu greidd í 90 daga og hálf laun í aðra 90. 3) Staðfestur verði sá skilningur milli aðila, að læknum sé heimilt að hafa lækningastofu sína opna aðeins fimm daga í viku mánuðina júní til september og þá mánuði þurfi þeir engum störfum að sinna fyrir S.R. á laugardögum. 4) Helgidagavarzla verði frá kl. 8 á laugardögum, samkvæmt 5. málsgrein 7. greinar. Breyta þurfi auk þess ákvæðum 5. málsgreinar 7. greinar þannig, að einn læknir verði til viðtals á stofu í stað tveggja, ef sama húsnæðið verði fyrir þessa þjónustu allt sumarið. 5) í 11. grein verði takmörk þau, sem gilda um. greiðslu fyrir vitjun, miðuð við Elliðaár og Fossvogslæk (þ.e.a.s. skemmsta lína frá mörkum Kópavogs við Elliðaár). 6) Staðfest verði bráðabirgðaákvæði milli S.R. og L.R. um praxís tveggja lækna eða fleiri, sem hafa með sér samstarf um lækningar. 7) Breyting verði gerð á 12. grein samningsins vegna afnáms laga um verðlagsuppbót á laun. Eins og kunnugt er, er fallin niður sú skylda vinnuveitanda að greiða vísitöluuppbót á laun frá desember 1967. Niðurstöður af samningaviðræðum urðu þær, að gengið var inn á eftirfarandi atriði: 1) Hækkun á reksturskostnaði lækna verði reiknuð inn í taxta samningsins samkvæmt ákvæðum þar að lútandi. 2) Varðandi 7. grein samningsins varð samkomulag um eftirfar- andi: Varðlæknir á laugardögum mánuðina júní til september ár hvert kemur inn á bæjarvakt eins og kvöld- og helgidagalæknir. 3) Einn læknir a.m.k. skal vera á þessu tímabili á laugardögum til viðtals tvær klukkustundir á stað, sem skal ákveðinn fyrir hvert sum- ar. Um aðrar breytingar á samningnum var því ekki að ræða, sem máli skiptu. Athygli skal vakin á því, að fyrst á árinu 1968 varð sú breyting gerð með reglugerð frá félagsmálaráðuneytinu, að heimilislæknar fengu greiddar 25 kr. fyrir viðtal á stofu og fyrir símalyfseðil í stað 10 kr. áður, og 50 kr. fyrir vitjun í stað 25 kr. áður. Fastagjald lækkaði frá sama tíma um 3 kr. pr. númer á mánuði. Nokkrir erfiðleikar urðu á framkvæmd samningaviðræðna fyrir lækna í Keflavík og Njarðvíkum, en þeir fóru fram á breytingar á greiðslum fyrir ferðir til Grindavíkur, en greiðslur fyrir þau störf höfðu verið miðuð við ákveðinn fólksfjölda, sem síðan hefur aukizt. Enn fremur vildu þeir fá lagfæringar á fjarlægðargjöldum fyrir lengri ferð- ir. Nefndin hefur enn ekki getað lokið samningum, sem eru enn óundir- ritaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.