Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 39

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 39
LÆKNABLAÐIÐ 215 leið og deildin stækkar. I fljótu bragði séð niætti ætla, að þetta renndi stoðum undir þá skoðun, að sú aukning, sem verður á tíðni kransæðastíflu, væri bein, en við nánari athugun koma til greina önnur atriði, sem gera þessar stoðir ekki cinlilítar. Jafnframt því sem kransæðasjúklingum fjölgar, þá fjölgar sjúklingum í aidurs- flokkunum yfir 45 ára. Annað er það, að með tilkomu enzym- ákvarðana varð klíníska greiningin öruggari. I þriðja lagi hefur heildartala krufninga aukizt úr fil% á árunum 1956—60 í 91% 1961—68. Greiningartæknin hefur þannig lireytzt til hatnaðar. Enn er eitt atriði, sem kemur til greina, en ekki er liægt að stað- festa hér, og það er, að atiiygli lækna á sjúkdómnum hefur farið vaxandi. Þeir hregða fljótt við, hvort sem vafi leikur á greining- unni eða ekki, og sjúklingum er tafarlaust veitt móttaka á spítala. Af þessu má álykta, að hin vaxandi tíðni kransæðastíflu á þessari deild sé ekki síður óbein en bein. Á öllu tímabilinu er hlutfallstala vistana vegna kransæðastíflu 4.1% af öllum vistunum, en 4.9% á árunum 1965—68. 1 þessu sambandi má geta þess, að á þessum árum er tilsvarandi hlutfallstala á spítölum í Danmörku 5%, en í Stokkhólmi 7%.18, 24 Hcrfurnar ákvarðast að miklu leyti af aldrinum, fyrri áföllum í kransæðakerfinu og af öðrum sjúkdómum, t. d. háþrýstingi og sykursýki. A flestum almennum lyflækningadeildum er dánartalan af völdum kransæðastíflu 30—40%, en á sérdeildum um eða vel undir 20%.7, 0 Bæði hærri og lægri tölur þekkjast, t. d. fór dánar- talan af völdum kransæðastíflu á háskólaspítalanum í Stokkhólmi upp í 63% á fyrra helmingi ársins 1967.18 Það, sem mestu ræður um dánartölur af völdum kransæðastíflu á spítölum, er sá tími, sem iíðnr frá því, að einkenni koma fram og þar til sjúklingur- inn kemur til meðferðar; því skemmri tími sem líður, því hærri dánartala. Annað veigamikið atriði er aldurinn, horfurnar versna með hækkandi aldri. Þegar að því er gáð, hvernig þessum atriðum er farið um ])á sjúklinga, sem hér er um að ræða, ])á kemur í ljós, að þriðjungm’ þeirra er kominn á spítalann innan sex klukkustnnda frá því, að einkenni hófust, en tveir þriðju innan sólarhrings, og að þriðjung- ur sjúklinganna er gamalt fólk, ]). e. yfir sjötugt. Því mætti ætla, að Iiorfurnar hafi verið lélegar fyrir hópinn sem heild. Samt er dánarlalan ekki hærri en 29%. Ekki er svo vel, að unnt sé að þakka ])etta neinni sérstakri meðferð, nema cf vera skyldi því, að algjör rúmlega hefur verið vjðhöfð skemur á þessari deild en al- mennt gerist.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.