Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 81

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 81
LÆKNABLAÐIÐ 245 „Fundurinn taldi, að aðstaða vaktarinnar mætti ekki versna frá því, sem verið hefði, og að hún þyrfti að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1) Húsnæði fyrir símavörzlu. 2) Svefnrými fyrir lækni. 3) Svefnrými fyrir bílstjóra. 4) Aðstaða til þess, að starfsfólk vaktþjónustunnar geti hitað kaffi og útbúið einfalda máltíð. Taldi stjórnin sér ekki fært að semja um þessa þjónustu, nema að þessum skilyrðum yrði fullnægt.“ Enn er ekki ljóst, hvernig máli þessu lyktar, en í samtali hefur Gunnar Möller forstjóri gefið í skyn, að leitað verði að hentugu hús- næði fyrir vaktina. Aðalrök forsvarsmanna Slysavarðstofunnar fyrir bví að losna við þessa vaktþjónustu voru þau óþægindi og kvabb, sem kvöldvaktin leiddi yfir Slysavarðstofuna. Reynsla starfsfólks vaktarinnar hefur ljós- lega sýnt, að þetta kvabb getur ekki hafa verið mikið, þar sem nú verður ekki vart við það, eftir að Slysavarðstofan flutti. Mætti ætla, að ónæðið fylgdi Slysavarðstofunni, en ekki læknavaktinni. Þá hefur það komið fram, að á ýmsum stöðum bæjarins og í Kópa- vogi hefur heyrzt illa í talstöðinni, og sums staðar heyrist alls ekki og verið dauðir blettir hér og þar. Formaður félagsins kom eitt sinn að máli við formann safnaðarstjórnar Hallgrímssóknar, Sigtrygg Klemenz- son, og spurðist fyrir um, hvort heimild fengist til þess að færa sendinn upp í turn Hallgrímskirkju. Tók formaður safnaðarstjórnar mjög vel í þetta mál og taldi þetta vera sjálfsagt, þar sem hér var um almennings- þjónustu að ræða. Þá hefur forstjóri Sjúkrasamlagsins átt viðræður við ýmsa verk- fræðinga Landssímans um möguleika á því að beina símtölum beint úr heimahúsum í læknabílinn, þegar þörf gerist, og eru allar horfur á því, að það muni kleift án mjög mikils kostnaðar. Númerafjöldi Seint á árinu 1966 var hámarksnúmerafjöldi heimilis- heimilislækna lækna hækkaður frá bví, sem ákveðið hefur verið í samningi, 1750 númer upp í 2100. Var þetta gert vegna neyðarástands, sem skapaðist í bænum vegna skorts á heimilis- læknum. A síðastliðnu ári bættust nokkrir læknar við í hóp heimilislækna, og er ástandið nú svo gott, að ekki þykir ástæða til að hafa þetta há- mark lengur í gildi. Því var á fundi stjórnar og meðstjórnar hinn 6.1. 1969 ákveðið, að hámark yrði aftur fært niður í umsaminn fjölda, eða 1750. Skyldi framkvæmdin verða sú, að þeir, sem hefðu meiri en 1750 númer, skyldu loka hjá sér. Ekki var talin ástæða til þess að gera frekari ráðstafanir að svo stöddu. Stjórn félagsins barst svarbréf frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, dags. 17.1. 1969, þar sem hún tjáði sig samþykka með þeirri undantekningu þó, að börn, sem verða sjálfstæðir samlagsmenn við 16 ára aldur, megi kjósa sér sama heimilislækni og foreldrar þeirra hafa, enda þótt hann sé með hámarksfjölda samlags- manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.