Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 201 Óskar Þórðarson og Einar Baldvinsson: KRAN SÆÐ ASTÍFLA * Þær athuganir, sem hér verður sagt frá, eru gerðar í þeim til- gangi að fá yfirlit yfir þann hóp sjúklinga, sem hefur hlotið með- ferð á lyflækningadeild Borgarspítalans vegna kransæðastíflu. At- huganirnar ná yfir tímabilið 1956—68 að báðum árum meðtöldum og takmarkast við þann tíma, sem sjúklingarnir dvöldu á spítalan- um. Athuganir sem þessar hafa verið birtar víðs vegar á undanförn- um árum og eru sérstaklega tímabærar nú, þar sem gjörbreyting á rannsókn og meðferð kransæðastíflusjúklinga er þegar hafin á mörgum spítölum, en stendur annars staðar fyrir dyrum. Forspjall Kransæðasjúkdómar, eins og þeir eru skilgreindir nú, eru til- tölulega nýr kafli í klínískri læknisfræði, það nýr, að í námsbókum þeirra lækna, sem nú eru komnir á efri ár, voru bólgusjúkdómar enn taldir vera höfuðorsök sjúklegra hreytinga í hjartavöðvanum. Hjartakveisu (angina pectoris) þekktu læknar vel allt frá dög- um Heberden’s, en uppruni sjúkdómsins og þróunarferill var enn óviss og umdeildur, þó að einkum meinafræðingar hafi látið að því liggja, að kölkun í kransæðum væri orsök kveisunnar. Á fyrstu tveim áratugum þessarar aldar urðu til mikil fræði um afbrigði á hjartslætti, en komið var langt fram á þriðja ára- tuginn, áður en það kerfi varð til, sem við vinnum nú eftir í klínískri greiningu kransæðasjúkdóma. Meinafræðingar höfðu þá fyrir löngu gert sér fulla grein fyrir því, að þrengsli eða stífla í kransæðum leiddi til vefjabreytinga í hjartavöðvanum, sem þeir kölluðu ýmist fibroid degeneration, myocarditis fibrosa eða mgomalacia cordis. Gamlar handvefsbreytingar töldu þeir ýmist stafa af bólgu eða af langvarandi næringarskorti vegna þrengsla eða stíflu í smáæðagreinum, en bráð stífla í stærri grein var að þeirra dómi lokaatriði leiksins, sem leiddi til bráðs dauða, annað- hvort vegna hjartaveiklunar eða vegna þess, að vöðvinn rifnaði *Frá lyflækningadeild Borgarspítalans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.