Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 44
220
LÆKNABLAÐIÐ
þékking lækna og hjúkrunarliSs
og dýrmætur tækjabúnaður yrði
hagnýttur betm- en ella í þágu
sjúklinganna og 'mikill sparn-
aður jrrði í stofnkostnaði og
rekstrí spítalanna.
Ég leyfi mér því að leggja
til, að heilbrígðismálaráðuneyt-
ið beiti sór fyrir því, að um-
ráðamenn Landspitala, Borgar-
spitala og Landakotsspítala
hefji sem fyrst umræður um,
hvort ekki sé grundvöllur fyrir
samkomulagi um að starfrækja
sjúkrahús undir sameiginlegri
yfirstjórn.“
Síðar í þessum lillögum sín-
um segir boi’garlæknir og vitn-
ar meðal annars þá til fyrri
gi’einai'gerðar:
„Svo sem sjá má í töflu 7, er
heildarrúmafjöldi í almennum
sjúkrahúsum svo til nægilegur,
borið saman við áætlaða þörf
á Noi'ðurlöndum hinuni. Hins
vegar er rúmafjöldi einstakra
tleilda ýmist mem eða minni en
áætlað er, að þörf sé fyrir. Háls-,
nef- og eyrnadeild er að taka til
starfa í Boi'gai'spítalanum, fyrst
um sinn með 10 sjúkrai'úmum,
og vei'ið er að stofna augndeild
i Landakotsspílala, en rúma-
fjöldi hennai' er óákveðinn. Þótt
ekki megi xniða um of við áætl-
aða sjúkrai'úmaþöx'f á Norður-
löndum, væi'i samt æskilegt, að
rúmafjölda hinna einstöku
deilda hér yrði komið í hetra
samræmi við áætlaða þöi'f i
þessuin löndum en raun ber
vitni. Að óhreyttum heildai’-
í-úmafjölda sjúlvrahúsanna yrði
það þó aðeins fi'amkvæmaniegt
með styrkri sameiginlegi’i yfir-
stjórn spítalanna. Með nýjum
hyggingum má hins vegar lag-
færa þetta misræmi á komandi
árum.“
Boi'garlæknir gerir síðan
nokkra grein fyrir tillögum um
viðbótai'hyggingar fyrir Boi’gai'-
spítalann og lætur fylgja þess-
um tillögum sínum tillögur um
samhæfða fi'amkvæmdai'áætlun
Landspítala og Borgai-spítala
fyrir tímabilið 1970 til 1979.
Loks segir horgarlæknir:
„Tillögur þær, sem hér hafa
komið fi'am, sem og sjúkra-
riimaþörfin í heild, jxurfa tiðra
endurskoðana við. Ái'ið 1‘975 i
síðasta lagi þarf óætlun að
liggja fyrir um fx’ekari fram-
kvæmdir, byggð á fenginni
í'eynslu og á aðstæðum, eins og
þær verða þá.“
Hér er um mjög athyglis-
verðar tillögm* að í'æða fi'á að-
ila, sem til htítar hefur kynnt
sér stöðu og skipulag sjúki'a-
húsmála á Beykjavikui'svæð-
inu, og eru þessar tillögur
mjög í samræmi við það, sem
áður hefur verið hent á hér í
blaðinu, bæði í í'itstjórnargrein-
um og eins í ályktunuin og
stefnuyfirlýsingum fx-á Lækna-
félagi íslands um heildarskipu-
lag heilbrigðismála í landinu.
Er þess vegna vissulega ástæða
til þess að fagna því, að borgar-