Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 18
202 LÆKNABLAÐIÐ 3, 4, 27, 30. Án efa hefur þessi kenning mótað hugsanagang þeirra lækna, sem unnu við sjúkrabeðinn. Þegar Osler hélt Lumleian-fyrirlestra sína um hjartakveisu árið 1910, skilgreindi hann sjúkdóminn þannig: „A disease, charac- terized by paroxysmal attacks of pain, pectoral or extrapectoral, associated with changes hi tlie arterial walls, organic or functional. -— —- — The problem before us is tlie anginal paroxysm in all its grades, from tlie trifling sense of substernal distress to the vas- cular ictus by Iwhich a man is felled as with a club“.26 Osler varpar fram þeiri spurningu, livort tíðni hjartakveisu sé að aukast. Hann segir sjúkdóminn vera sjaldséðan á spítölum; í Bretlandi megi húast við að sjá eitt til tvö tilfelli á stórum almenn- um spítaladeildum, en mun fleiri austan hafs, einkum utan spítala; þar geti læknar, sem hafa mikinn sjúklingafjölda, séð 10—15 til- felli árlega, einkum þeir, sem hafa praxis aurea. 1 Bretlandi var hlutfallið milli kvenna og karla 1:1.8. Sjálfur hafði Osler séð 268 sjúklinga með hjartakveisu. Ilann minnist ekki á dánartölu, en krul'ningar voru 17, allar á karlmönnum, átta undir fertugsaldri, og höfðu fjórir þeirra sárasótt (syphilis). Af þessum 17 höfðu 13 þrengsli í kransæðum, ýmist vegna bólgu (syphilis) eða vegna kölkunar. Gagnstætt því, sem regius kollega hans í Cambridge kenndi,31 var Osler nú kominn á þá skoðun, að vefrænar breyt- ingar í kransæðum gætu valdið hjartakveisu, og að hinni sömu niðurstöðu komst Mackenzie nokkru seinna.21 Báðir álitu þeir, að menn lifðu ekki af hráða stíflu í stórri kransæð, og hvorugur þeirra greindi kransæðastíflu ante mortem, heldur hjartakveisu hina meiri.5, G, 21, 26, 31 Þvi er haldið fram, að árið 1878 liafi austurrískur læknir, Aílam Hammer, orðið fyrstur manna til þess að greina kransiæða- stíl'lu klínískt.25, 40 Er fróðlegt að lesa rökstuðningHammer’sfyrir greiningunni.15 Sjúklingurinn var 34 ára gamall karhnaður, sem hafði þjáðst af liðagikt í eitt ár, en ekld fundið fyrir einkennum frá hjarta. Hann varð snögglega lostinn, hjartsláttur varð mjög hægur og öðru hverju óreglulegur, en hvorki var verkur né mæði. Sjúklingurinn dó röskum sólarhring eftir, að þessi einkenni hófust. Við krufningu sáust miklar hólgubreytingar á ósæðarlokum, og þaðan lá hlóðsegi út í hægri kransæð og stíflaði hana. Fyrir neðan stífluna var vöðvinn „blass, mit einem kaum merklichen Schimm- er ins braungelbliche“. Arið 1896 gerðu tveir læknar, Parkes Weber og George Dock, sér grein fyrir því, hvor i sinu lagi, að hjartakveisa gat verið und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.