Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 28
208 LÆKNABLAÐIÐ kynjum fram undir sjötugt, fellur þá nokkuð snögglega, og eftir það er munurinn milli kynja lítill.12 Á töflunni sést, að reglan gildir fyrir þennan sjúklingahóp að öðru leyti en því, að eftir sjötugsaldur eru hlutfallslega helmingi fleiri kransæðastíflur meðal kvenna en karla. Karlamegin eru 70 kransæðastíflur af 274 eftir sjötugt, þ. e. 26%, en kvennamegin 61 af 140, þ. e. 44%. Þetta er ekki einsdæmi.1 Horfurnar fara versnandi með aldrinum. Heildardánartalan er 29%, þegar miðað er við tölu hjartadreps, en 30%, þegar miðað er við tölu einstaklinga. Dánartala kvenna er hærri en karla, en munurinn er þó ekki meiri en það, að hann er á takmörkum þess að vera marktækur (p=0.023). Table 4 Time ol' beginning of symptoms until liospital admission or beginning of medical care. Males Females Time before admittance No % No % 0 —6 hours 89 32 36 26 7 —12 — 41 15 23 16 13—24 — 36 13 18 14 25—48 — 21 8 10 7 2 —3 days 37 14 17 12 —8 — 23 8 15 11 247 119 Already in hospital on infarction 16 6 11 7 Length of interval uncertain 11 4 10 7 274 100 140 100 4. tafla Enginn verulegur munur er á því, hvenær karlar og konur koma til meðferðar á spítalann, eftir að einkenni hófust. Þriðjung- ur sjúklinganna er kominn í meðferð innan sex klukkustunda frá því, að einkenni konm í ljós, og tveir þriðju innan 24 tíma. Allur þorri sjúklinga hefur því komið til meðferðar í mjög bráðu ástandi. Afleiðingin af þessu sést á 5. töflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.