Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 72

Læknablaðið - 01.12.1969, Blaðsíða 72
238 LÆKNABLAÐIÐ Allir læknar Borgarspítalans fá greiddan bílastyrk, um krónur 15.000.00 á ári, en það er lægsti bílastyrksflokkur borgarinnar. Námsferðalög: Yfirlæknar við ríkispítalana fá greidd námsferðalög, svo sem seg- ir í meðfylgjandi bréfi dóms- og kirkjumálaráðuneytisins, dags. 29. nóv. ’66• ,,í kjarasamningi L.R. við ríkisspítalana er gert ráð fyrir, aðlæknar greiði námsferðalög sjálfir af þeim launum, sem samið er um. Hluti launanna fer beint í Námssjóð sjúkrahúslækna, og fylgir reglugerð hans hér með. Læknar Borgarspítalans fá námsferðalög greidd eins og segir í samningi.“ Á síðari fundi sínum með ríkisskattstjóra lögðu þremenningarnir fram reglugerð þá, sem ríkið fer eftir, er það sendir starfsmenn sína til útlanda, og fóru fram á, að hún yrði einnig lögð til grundvallar siglingarkostnaði lækna í námsferðum. Þótti ríkisskattstjóra það vera eðlilegur grundvöllur. í bréfi fjármálaráðuneytisins til Lífeyrissjóðs lækna er gert ráð fyrir, að heimilt sé að greiða allt að 10% af föstum launum til lífeyris- sjóðsins með hámarki þó kr. 75.000.00 og fá upphæðina frádregna skatti. Nú getur það komið fyrir, að tekjur læknis verði það litlar vegna námsdvalar erlendis eða veikinda, að 10% af föstum daglaunum hrökkvi ekki til greiðslu fyrir fullu stigi í Lífeyrissjóði lækna. Ríkis- skattstjóri spurði þá, hvort líta mætti á greiðslur fyrir vaktir sem hluta af föstum launum, og var þeirri fyrirspurn svarað með eftirfar- andi bréfi, dags. 15/2 ’69: ,,í bréfi fjármálaráðuneytisins til Lífeyrissjóðs lækna, dags. maí 1968, var ákvæði þess efnis, að læknum við ríkisspítalana, sem ynnu eftir eyktasamningi, væri heimilt að draga frá iðgjaldi til Lífeyrissjóðs lækna allt að 10% af föstum launurn, sínum, að meðtöldu orlofi, 7%. Fullt stig til Lífeyrissjóðs lækna samsvarar 10% af föstum launum sérfræðings í hæsta stigi. Að sjálfsögðu skapast það viðhorf, að menn fari í orlof, námsferðir eða verði frá vinnu vegna veikinda, og vaknar þá sú spurning, hvort heimila eigi greiðslur í sjóðinn af öðrum launum við sömu stofnun vegna starfa, sem nátengd eru aðalstarfinu. Flestir umræddir læknar munu óska eftir að afla sér „fulls stigs“ í sjóðnum. Sýnist ástæðulaust að rýra réttindi manna fyrir það að afla sér frekari þekkingar eða vegna veikindafjarveru. Það eru því tilmæli stjórnar L.R., að heimilaðar verði greiðslur í sjóðinn umfram 10% af föstum launum, með tilliti til þeirra aukatekna, sem um getur hér að framan. Á það má benda, að viðkomandi læknar komast ekki hjá því að afla þessara tekna, þar sem sú kvöð er á þeim öllum að standa gæzlu- vaktir og sinna útköllum. Það má því líta á þessar greiðslur sem fastan tekjulið, sem þó getur verið breytilegur.“ Úrskurðar ríkisskattanefndar er að vænta næstu daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.