Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1972, Síða 81

Læknablaðið - 01.12.1972, Síða 81
LÆKNABLAÐIÐ 9. tafla. Forspá um fjölgun röntgenrannsókna á íslandi 1972-1985. 235 Gert er ráð fyrir 8% meðalársaukningu á Reykjavíkursvæði og Akureyri, en að rannsóknafjöldi á öðrum stöðum aukist um 2%.11 Ár Rannsóknir 1972 90.050 1973 100.920 1974 108.380 1975 116.420 1976 125.100 1977 134.410 1978 144.610 1979 155.510 1980 167.260 1981 179.930 1982 193.510 1983 207.460 1984 223.320 1985 240.430 meiri vöxtur á þeim stöðum, þar sem skipt sjúkrahús með sérfræði- þjónustu eru fyrir hendi á eða nálægt hlutaðeigandi svæði. í 9. töflu, sem er forspá um heildarþörf landsins, er því á þessu stigi ekki gerð tilraun til þess að sundurliða (differentiera) eftir lands- svæðum. Upplýsingar um aðstöðu á umræddum smærri sjúkrahúsum gefa þó til kynna, að tæplega verði þar um rýmisskort að ræða vegna aukningar, a. m. k. á yfirstandandi áratug. V NIÐURLAGSORÐ Hér hefir í stuttu máli verið leitazt við að draga fram úr fyrir- liggjandi gögnum þróunarmynd röntgenrannsókna á íslandi. Vöxtur hefir verið mjög ör á undanförnum árum hér sem annars staðar, örari en víða, sökum þess, að sérgreininni hafði of lengi verið sniðinn óeðli- lega þröngur stakkur og eðlileg þróunarviðleitni orðið útundan. Augljóst er af þeim forspám, sem hér hafa verið sýndar, að þrátt fyrir nokkra viðleitni Reykjavíkurborgar til úrlausnar vandanum, er röntgendeild Borgarspítalans tók til starfa, hefir nú þegar skapazt erfitt ástand, sem innan tíðar mun leiða til vandræða í rekstri sjúkra- stofnana og allri heilbrigðisþjónustu, ef ekki verður hafður andvari á. Aðstöðumöguleikar þeir, sem sýndir eru á Reykjavíkursvæðinu í dag og á forspárriti 8. töflu, eru vægast sa:gt rýrir: Ein höfuðorsök þess, að enn er hægt að klóra í bakkann, er, að.nálægt 30% alls sjúklingafjölda röntgendeildar Borgarspítalans kemur á afbrigðilegum tímum og er því raunverulega um vaktavinnu að ræða. Vaktavinna kemur að öðru leyti ekki til greina á yfirstandandi áratug sökum skorts á sérhæfðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.