Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 6
132
LÆKNABLAÐIÐ
Svo sem minnzt var á i auglýsingu frá
Námskeiðsnefnd Læknafélags Islands í fyrra,
hefur norska læknafélagið lýst sig reiðubúið
að veita viðtöku íslenzkum læknum, sem hug
hefðu á að sækja framhalds- og viðhalds-
menntunarnámskeið þau, sem haldin eru í
Noregi á vegum læknafélaganna og lækna-
deilda háskólanna í Noregi.
Á siðastliðnu hausti var L.l. boðið að senda
fulltrúa á aðalfund norska læknafélagsins og
var þá þetta sama boð itrekað við Arinbjörn
Kolbeinsson, sem sat fundinn f. h. L.l.
Skrá yfir sérfræðinámskeið háskóladeild-
anna í Osló og Bergen liggur frammi á bóka-
safni Borgarspítaia, Landspítala og Landakots-
spítala og ennfremur á skrifstofu læknafélag-
anna. Læknum er bent á að kynna sér þenn-
an lista, en hér fer á eftir listi yfir nokkur
sérfræðinámskeið í nóvember-desember 1973.
Nr. 297 Akutt medisin i almenpraksis 29. okt.- 2. nóv.
— 298 Nevro-oftalmologi 31. okt.- 2. nóv.
299 Perifer sirkulasjon. Fysiology og klinisk applikasjon 5.-7. nóv.
— 300 Genetikk i praktisk medisin 5.-8. —
301 Væske- og elektrolytt- behandling og parenteral ernæring 12.-14. —
— 302 Fotens ortopedisk kirurgiske sykdommer 12.-16. —
— 303 Oto-rhino-laryngologisk röntgenologi 13.-15. —
304 Immunfluorescens og andre metoder i klinisk immunologi 12.-16. —
305 Laryngo-tracheo- broncho-oesophagologi. Teoretisk del 19.-21. —
306 Laryngo-tracheo- broncho-oesophagologi. Praktisk del 19.-21. —
307 Kliniske aspekter ved arvelige stoffskifte- sykdommer 19.-22. —
— 308 Elektrokardiografi 19.-24. —
— 309 Pediatrisk nefrologi 26.-29. —
Nánari upplýsingar um þessi námskeið eru
fáanlegar frá skrifstofu læknafélaganna og
námskeiðsnefnd, sem mun hafa milligöngu
um þátttöku fyrir þá, er þess óska.
Upplýsingar um námskeið á vegum Royal
Postgraduate Medical School og Postgraduate
Medical Federation veitir skrifstofa læknafé-
laganna og námskeiðsnefnd, þeim er þess óska.
First International Congress of Gynecologi-
cal Laparoscopy, New Orleans, 17.-20. nóvem-
ber 1973.
Upplýsingar: American Association of Gyne-
cological Laparoscopists, 11239 South Lake-
wood Blvd., Downey, California 90241.
International Meeting on Dermatology,
Nnirobi, Kenya, 20. jan. — 1. febr. 1974.
Upplýsingar: E. F. Finnerty, MD, North
American Clinical Dermatologic Society, 510
Commonwealth Ave., Boston, MA 02215, USA.
International Conference on Oral Surgery,
Madrid, 21.-25. april 1974.
Forseti Dr. J. Rud, International Association
of Oral Surgeons, Royal College of Surgeons.
Lincoln’s Inn Field, London WC2A 3PN, Eng-
land.
International Rehabilitation Medicine As-
sociation Congress, Mexico City, maí 1974.
Upplýsingar: Dr. J. Garcia-Alsina, via
Augusta 158, Barcelona, 6, Spain.
World Congress on the Prevention of Oc-
cupational Accidents and Diseases (7.), Dublin,
20.-25. maí 1974.
Ritari: P. J. Reynolds, Ansley House, Dub-
lin 4.
Seminar in Pediatric Nephrology, Miami
Beach, 2.-5. janúar 1974.
Upplýsingar: Division of Continuing Edu-
cation, University of Misimi School of Medi-
cine, P.O. Box 875, Biscayne Annex, Miami,
Florida 33152, USA.
Sixth World Conference on General Prac-
tice/Family Medicine, Mexico City, 4.-8. nóv.
1974.
Upplýsingar: Sexta Conferencia Mundial de
Medicina General/Medicina Familiar, Ave.
Cuauhtémoc 330, Mexico 7, D.F.