Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 58
166 LÆKNABLAÐIÐ inginn liggjandi á bakinu með höfuð sveigt aftur á við, en herðunum þrýst fram á við með púða. Eftir venjulegan undirbúning er gerður þverskurður í fossa sunrasternalis og þvínæst er dissicerað niður að trachea. Þess verður að gæta vel, að komast með kíkinn undir pre- tracheal fasciu, sem þarna er til staðar. Ef læknirinn gætir þessa ekki, en lendir fyrir framan áðurnefnda fasciu, er hann á hættusvæði og getur valdið miklum skaða. Þegar komið er undir pretracheal fasciuna, er haldið áfram að dissicera með fingri niður með trachea, eins langt og náð verður. Jafnframt er reynt að gera sér grein fyrir, hvort nokkuð óeðlilegt finnist, svo sem stækkaðir eitlar eða æxli í mediastinum. Því næst er kíkinum stung- ið inn og hann færður varlega niðu.r á við að áðurnefndum eitlasvæðum. Til þessa er notuð dissectionstöng og sog. Los- að er um líffærin framan og til hliðar við trachea og er á þennan hátt unnt að færa kíkinn niður að bifurcation og jafnvel nið- ur með báðum aðalbronchi. Minni háttar blæðingar, sem koma yfir- leitt frá litlum bronchialæðum eða smá- æðum í lausum bandvef við trachea, er tiltölulega auðvelt að electrocoagulera, en undirbinding æða á þessu svæði er ekki möguleg. Það er rétt að geta þess, að eitlarnir við bifurcatio trachea innihalda yfirleitt kolapigment og eru því dökkir að sjá, er. þetta gerir að verkum, að þeir geta líkzt mjög bláæðum. Ef vafi er á, hvort um sé að ræða, er unnt að ganga úr skugga um það með ástungu. Mynd 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.