Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐIÐ 135 Fig. 2. Variations in absorption maxima and min- ima of pentobarbital (20 pg/ml) according to the pH of the solution. Pentobarbital dissolved in 0.45 N NaOH (pH ca. 13); — Pentobarbital dissolved in 0.6 N boratc buffer (pH ca. 10); ..... Pentobarbital in acid solution (pH ca. 2). greind sundur með þessum hætti. Við pH 2 er ljósfallið lítið (mynd 2), svo sem áður segir. Walker et al. sýndu fram á, að munur á ljósfalli við 239 nm í basískri lausn (pH 10) og súrri lausn (pH 2-5) ertí hlutfalls- legur við magn barbítúrsýrusambanda, er vera kynnu í lausninni.39 Lous24 25 og Goldbaum17 endurbættu þessa aðferð og sýndu m. a. fram á, að úrhluta má bar- bítúrsýrusambönd beint úr vatnslausn með klóróformi og síðan með basa yfir á vatns- fasa (þ. e. a. s. þá lausn, sem notuð er til Ijósfallsmælinga) við viðunandi heimtur, enda þótt pH væri breytilegt á bilinu 2-8 í vatnslausninni. Goldbaum18 og síðar Broughton4 breyttu hér enn um og ákvörð- uðu ljósfallsmun við 260 nm við pH 10 og pH 13. Verður það að teljast til bóta, þar eð ákvörðunin byggist nú á mismuni milli ljósfallsferla hinna tveggja jónuðu forma, sem svo mjög eru sérkennandi fyrir flest barbítúrsýrusambönd (sbr. að framan). Við athugun á mynd 2 sést einnig, að já- kvæður mv.nur á þessum Ijósferlum er mestur við 260 nm. Á mynd 3 er sýnt sambandið milli mun- ar í ljósfalli við pH 13 og pH 10 annars vegar og magns mebúmals í sítratblóði (2-60 míkróg/ml) hins vegar. Er augljóst, að Ijósfallsmunurinn er hlutfallslegur við magn mebúmals og lýtur því Lambsrt- Beers lögmáli. Heimtur voru í þessari til- raun 76% að meðaltali. Við sambærilegar tilraunir með mebúmal, allýprópýmal og pentýmal hafa heimtur verið á bilinu 75- 80%, en frávik einstakra mælinga frá með- altalinu um 2%. Hliðstæð tilraun var gerð með heparínblóð og voru niðurstöðutölur eins. Nota má kúrfuna á mynd 3 til þess að lesa af magn mebúmals við tiltekna The linear relationship between the con- centration of pentobarbital (ng/ml; ab- scissa) and the difference in extinction as measured at pH 13 (E ) and pH 10 (E ) (ordinate). N ®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.