Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 42
156 LÆKNABLAÐIÐ um algengir í gúlagrúa og varanleg ein- kenni frá miðtaugakerfi oftast fylgikvilli þeirra. Á þriðja hundrað sjúklinga með gúlagrúa og av-fjstil í lunga hefur verið lýst og talið, að um fjórðungur þeirra hafi einkenni frá miðtaugakerfi.40 48-50 Afleið- ing skammhlaup£ - dna&íí'íistli -gt lungum, þ. e. a. s. súrefnisáSorfeir, töíhámergð með aukinni seigju blóð§ &g*-''heilarek (emboli- ur), geta raskað starfsemi miðtaugakerfis og valdið varanlegri sköddun þess.40 Heila- ígerðir sjást hjá 5% sjúklinga með av- fistil í lunga. Lungnaháræðar fjarlægja sýkla úr blóði, en hinar útvíkkuðu fistil- æðar eru léleg sía, svo að sýklar geta borizt til heilans og valdið heilahimnu- bólgu og heilaígerðum.73 Ef Listilæð í lunga opnast, getur loft komizt inn í blóð- rásina, borizt til heilans og valdið lömun. Tíður undanfari þess er blóðhráki.11 Loft- bóla hefur sézt í sjónuæð slíks sjúkl- ings.1® Av-fistli hefur einu sinni verið lýst í sjónuæðum.22 Einkenni frá miðtaugakerfi höfðu tveir sjúklingar, VII, 21 og VIII, 11. Á-úndan- förnum mánuðum hefur VII, 21 verið rúgl- uð og óróleg annað slagið og fengið eitt krampakast. Þessi einkenni hafa horfið eftir blóðgjafir og við chlorpromazingjöf. Hún var alltaf blóðlítil, þegar þessi köst voru mest áberandi. Þegar VIII, 11 var 19 ára gamall, fékk hann skyndilega svæs- inn höfuðverk, krampa og hægri helftar- lömun. Rannsókn leiddi í ljós blæðingu inn í heila, sem hreinsuð var út á Ríkis- spítalanum í Kaupmannáhöfn. Lömunin hvarf alveg, en síðan hefuf hann verið flogaveikur. Gúlagrúasjúklingar með skammvinn einkenni frá miðtaugakerfi eru meðhöndl- aðir með íheldni, ef rannsóknir leiða ekki í ljós neinar vefrænar breytingar. Einni konu með umræddan sjúkdóm hefur ver- ið lýst, en hún fékk blæðingu inn í heila, sem tæmd var út, en dó að lokinni að- gerð.30 Öðrum sjúklingi hefur verið lýst, sem fékk blæðingu í skúmshol (hemorr- hagia subarachnoidealis) og reyndist við æðamyndatöku hafa æðaflækiu í heila. Meinsemdin var skorin í burtu með góð- um árangri.54 VIII, 11 er því þriðji gúla- grúasjúklingurinn, sem hliðstæð aðgerð er framkvæmd á eftir heilablæðingu, og ann- ar, sem lifir svo vitað sé um. Farið er með sjúklinga með heilahimnubólgur og heilaígerðir á venjulegan hátt. Algengt er að finna lifrar- og miltis- stækkun í gúlagrúa.20 45 62 Stækkun á þess- um líffærum sést bó einkum hjá. eldri sjúklingum, jafnframt því sem önnur sjúkdómseinkenni verðá meira áberandi. Lifrarpróí sýna, að oft verður röskun á lifrarstarfsemi samfara lifrarstækkun. Engar sérkennandi breytingar eiga sér stað á lifrarprófum.37 45 62 02 Hjartabilun á oft þátt í lifrarstækkun í gúlagrúa, og einnig getur lifrarstækkun verið afleiðing af serum hepatitis eftir blóðgjafir. Við smásjárskoðun á lifur sjást æðagúlar, en einnig getur sézt band- vefsaukning umhverfis þá og breytingar áþekkar því, sem sést í skorpulifur (cirr- hosis hepatis). Hafa þessar breytingar af sumum verið taldar sérkennandi fyrir gúlagrúa og nefndar „atypical cirrhosis“ í gúlagrúa, en einnig „diffuse insular hepatie fibrosis*-.37 45 58 74 Þessar breyting- ar geta blandazt vefjabreytingum vegna hjartabilunar cg afleiðingum serum hepa- titis. Ekki eru þó allir meinafræðingar á einu máli um, að ofangreindar vefjabreyt- ingar séu sérkennandi fyrir gúlagrúa, Út- víkkunum á gallgöngum hefur verið lýst.2 Æðáfistlar eru mun sjaldgæfari í lifur en lungum, en bó hefur verið greint frá nckkrum tilfellum.14 25 53 88 Fistlarnir geta verið milli lifrarslagæðar og portæðar eða milli lifrarslagæðar og bláæðar. Mikið skammhlaup getur orðið í fistlb milli lifrarslagæðar og bláæðar og valdið hjarta- bilun vegna aukningar á dældu blóð- magni.35 Stóran av-fistil í lifur má greina við skoðun, og finnst þá sláttur og óhljóð heyrist yfir lifur. Háþrýstingi í lurtgna- slagæð hefur einnig verið lýst hiá sjúkl- ingum með ofangreinda fistla. Háþrýst- ingurinn hefur verið rakinn til erfða, lungnareks eftir segamyndun í fistli og til æðasamdráttar í lungnaæðum.14 68 Einu tilfelli af encephalopathia hepatica var lýst- hjá sjúklingi, sem var með fistil milli slagæðar og bláæðar í lifur.40 Meðferð Iifrarsjúkdóma í gúlagrúa er hin sáma og við aðra samsvarandi lifrar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.