Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 61

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 61
LÆKNABLAÐIÐ 169 TAFLA 4 Niðurstöður vefjarannsókna við mediastinoscopi. Cancer 12 Lymfogranulomatosis benigna 2 — maligna 2 Tuberculosis 1 Reactiv hypei'plasi, chronisk bólga 11 Eðlilegir eitlar 10 Bandvefur og fituvefur 2 40 að ræða. í 12 tilfellum voru æxlismein- vörp í eitlum og sýnir tafla 5 hvaða æxli var um að ræða. Fjórir sjúklinganna höfðu meinvörp frá adenocarcinoma. Af þessum sjúklingum reyndust tveir hafa primeran lungnacancer. Tafla 6 sýnir, hvaðan vefja- sýnin voru tekin. í þessum 40 speglunum tel ég aðeins hafa orðið tvær minni háttar complication- ir. í öðru tilfellinu var um að ræða væga lungnabólgu, sem lagaðist fljótt með anti- biotica. Hvort speglunin eða svæfingin var orsök lungnabólgunnar, verður ekki skorið úr um. Hinn sjúklingurinn fékk háan hita, um 40°C. Hitahækkunin stóð einungis í þrjá daga, en orsakir hitans fundust ekki. Þessi sjúklingur fékk einnig antibiotica. Engin meiri háttar blæðing hefur orðið við þessar aðgerðir. f aðeins tveim tilfell- um reiknaðist blæðing 30-40 ml. í þeirri greinum, sem ég hef séð um þetta, er blæð- ing ekki talin complication, nema að hún sé meiri en 150 ml. UMRÆÐA Rannsóknaraðgerð sú, er að framan greinir (mediastinoscopia) hefur þegar sannað gildi sitt, enda hafa læknar notað hana í vaxandi mæli í staðinn fyrir Daniels biopsi. Sjúkrahús á Norðurlöndum hófu fyrst þessar aðgerðir, en nú eru þær orðnar út- breiddar í Vestur-Evrópu og USA. Öll- um ber saman um, að notagildi aðgerðar- innar sé fyrst og fremst við krabbamein TAFLA 5 Histologisk diagnosis á meinvörpum. Flöguþekjucancer 3 Anaplastiskur cancer 4 Adenocancer 4 Cancer-tegund óviss 1 12 í lungum — eða grun um slíkt, en oft kemur hún einnig að góðu gagni þegar um er að ræða grun um æxli í mediastin- um og ýmsa kerfissjúkdóma. Krabbamein í lungum hefur farið mjög í vöxt og er víða orðinn algengasti cancer hjá karlmönnum, svo sem í USA, en hér á landi er hann líklega í öðru til þriðja sæti. Það hefur alltaf valdið töluverðum erfið- leikum að dæma um, hvort lungnacancer er skurðtækur eða ekki, enda sýnir fjöldi explorativra brjóstholsskurða þetta vel. Við lungnacancer hefur því notagildi rannsóknaraðgerðarinnar verið í megin- atriðum tvíþætt. f fyrsta lagi að fá vefja- sýni, sem gæti leitt í ljós, hvort um væri að ræða illkynja æxli og í öðru lagi að skera úr um það, hvort æxlið sé skurð- tækt eða ekki. Flestir brjóstholsskurðlæknar eru sam- mála um, að þegar æxli er farið að vaxa ífarandi í mediastinum eða meinvörp eru komin í eitla, og einkum ef þau hafa vax- TAFLA 6 Vefjasýni tekin frá eftirtöldxun eitlum. Paratrachealeitlum 3 Sup. tracheobronchial eitlum 17 Inf. tracheobronchial eitlum 7 Sup. og inf. tracheobronchial eitlum 5 Para- og sup. tracheobronchial eitlum 1 Tumor mediastini 5 Band- og fituvefur 2 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.