Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 141 Hann staldrar m. a. við þá staðreynd, að langsamlega mest af þessum lyfjum er fengið löglega hjá læknum án þess að nokkur virðist hafa eftirlit með ávísunum þeirra (,,... it is a remarkable fact that patients can continue to obtain regular supplies of sedatives for so many years from hospitals and general practitioners, without anyone apparently trying to re- duce or stop the medication"). Þetta er sýnu alvarlegra, þar eð nú er vitað, að svefn eftir barbítúrsýrusambönd og mörg önnur róandi lyí og svefnlyf er engan veg- inn eðlilegur svefn (sbr. inngangsorð). Af lestri þessarar ritgerðar má og ljóst vera, að barbítúrsýrusambönd eru viðurhluta- mikil lyf, jafnvel í lækningalegum skömmtum. Mepróbamat var í blóði tveggja ein- staklinga í safninu (ca. 30 og ca. 45 míkróg/ml), klórdíazepoxíð hjá einum (1-2 míkróg/ml) og díazepam hjá tveim- ur (ca. 0,2 og ca. 1 míkróg/ml). Sam- kvæmt Jenis et al.22 má ætla, að magn mepróbamats í blóði sé umfram 100 míkróg/ml við alvarlegar eitranir og um það bil 10 míkróg/ml eftir töku stórra lækningalegra skammta. Samkvæmt eigin athugunum (óbirtum) er magn díazepams í blóði eftir venjulega lækningalega skammta oft á bilinu 0,2-0,5 míkróg/mJ, en stígandi allt að 2,0 míkróg/ml eftir stóra skammta. Magn klórdíazepoxíðs er 4-5 sinnum meira í blóði en magn díazep- ams eftir töku sambærilegra skammta. Um mat á magni klórals og amítriptýlíns eða nortriptýlíns í blóði og þvagi skortir okkur einhlítar heimildir. Torkell Jóhannesson, Hrafnkell Stefánsson and Ólafur Bjarnason: Deaths due to poisoning with barbituric acid derivatives. From The Departments of Pharmacology (T.J., H.S.) (P.O. Box 884) and Pathology (Ó.B.) (P.O. Box 150), The University of Iceland, Reykjavík. Iceland. Abstract: Although barbituric acid deriva- tives have been used for decades, very little is actually known about the usage of these drugs and the incidence of poisoning due to their intake in this country. However, the first two cases of death due to ingestion of barbituric acid derivatives in Iceland were reported more than 50 years ago. After hav- ing commented on the methods used for identification and determination of barbituric acid derivatives in blood (thin layer chromato- graphy and ultraviolet spectrophotometry), re- port is given of 39 cases of death that oc- curred during a five year period from 1966 to 1971 where ingestion of barbituric acid derivatives, with or without simultaneous in- take of alcohol or other drugs, was involved. The material consisted of 24 cases where pentobarbital was involved, 7 cases involving aprobarbital, 4 involving amobarbital, 3 cases involving phenobr.rbita! and 1 bar- bital. Information on the amounts in- gested were often inaccurate. In a single conspicuous case it was, however known that intake of only 1,3 g of pentobar- bital (without any consumption of alcohol or other drugs) resulted in death. A few cases were obvious suicides. In many cases, on the other hand, it was difficult to decide whether death was due to a deliberate act or was the result of more or less inadvertent events such as intake of greater doses than usual or simultaneous ingestion of alcohol or other drugs. Evaluation of case reports indicated that many individuals had started taking drugs subsequent to surgical operations or due to nervous disorders. Seven persons in the material were known for sure to be dependent on barbituric acid derivatives. On the basis of determination of blood levels and other re- levant information the foilowing conclusions were forwarded: 1. Poisoning following ingestion of pento- barbital, aprobarbital or amobarbital is likely to be severe if blood levels of theso drugs are in excess of 20 microg/ ml. 2. Blood levels of pentobarbital, aprobarbital or amobarbital in the range 10-20 microg/ ml may be accompanied by a comatose state and result in death if adequate treatment is not available in time. 3. Ingestion of barbituric acid derivatives in therapeutic doses may result in death if taken simultaneously with alcohol or other depressant drugs in amounts that are not lethal in itself. In this connection emphasis is put to the fact that thera- peutic doses of barbituric acid derivatives may also otherwise have deleterious ef- fects in so far as normal sleeping patterns aro consistently disturbed following their intake.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.