Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.04.1975, Blaðsíða 10
2 LÆKNABLAÐIÐ Þing meltingarlækna á Norðurlöndum verð- ur haldið í Reykjavík að Hótel Esju dagana 25.—28. júní 1975. Aðalefni: 1. Cancer ventriculi. 2. Gallsýruefnaskipti og klinisk þýð- ing þeirra. 3. Frjáls erindi. Félag meltingarlœkna. XVI. Nordisk Reumatolog Kongres verður haldinn í Reykjavík dagana 21.—23. júní 1976. Fundarstaður verður Hótel Loftleiðir. z Aðalumræðuefni fundarins verður: Horfur i gigtarsjúkdómum (Prognosen ved rheumatiske sygdomme). Skrifstofa þingsins fram að þinghaldi verður i lyflæknisdciid Landsspítalans. 9th International Congress on Clinical Che- mistry, Toronto 13.—18. júlí. Uppl.: Dr. F. H. Sims, Women’s College Hospital, Toronto. International Society of Orthopedic Surgery and Traumatology, 13th Congress, Kaupmanna- höfn 7.—11. júlí. Upplýs.: DIS Congress Ser- vice, Knabrostræde 3, 1210 Kobenhavn K. Scandinavian Society on Anesthesiology, 12th Congress, Oulu, Finnlandi 10.—12. júlí. Upplýs.: Dr. V. Dyznerg, Gentofte Hospital, 2900 Helle- rup, Danmark. International Cardiovascular Society, 12th International Congress, Edinborg 18.—21. september. Aðalritari: Allan D. Callon MD, Tufts — New England Medical Center, 171 Harrison Ave. Boston MA 02111, USA. 3rd International Congress of Virology, Mad- rid, 10.—17. september. Upplýs.: Dr. R. Najera, Centro Nacional de Virologia y Ecologia Sani- tarias, Majadahonda, Madrid. International Federation of Surgical Col- leges Annual Meeting, Edinborg 14.—21. sept- ember. Uppl.: Royal College of Surgeaons of Edinburgh, 18 Nicolson St., Edinburgh EH 8, 9 Dw. World Association of Societies of Anatomic and Clinical Pathology, 9th International Con- gress, Sydney, Ástralíu, 13.—17. október. Exec. officer: K. A. Scheller, GPO Box 2609, Sydney NSW 2001. World Medical Association Annual Meeting, Tokyo 5.—11. október. Aðalritari: Sir Wm. Refshauge, WMA, 21 Ave de la Toison d‘Or, 1060 Brussels. XIX. Þing norrænna kvensjúkdómalækna verður haldið í Reykjavík dagana 1.—4. júni, 1976. Aðalefni þingsins verður: 1. Endurmat á gildi fjöldarannsókna vegna krabbameins í leghálsi. 2. Veirur og meðganga. 3. Rannsóknir á legvatni m.t.t. ástands fósturs. Undirbúningsnefnd. Fél. ísl. kvensjúkdómalækna. FYRSTIÍSLENZKI KVENLÆKNIRINN í tilefni kvennaársins 1975 finnst Lækna- blaðinu hlýða að birta á kápu mynd af fyrstu íslenzku konunni, sem lauk lækna- námi. Það var Kristín Ólafsdóttir f. 21. nóv. 1899, dáin 20. ágúst 1971. Hún varð stúdent 1911 og lauk læknisnámi við Há- skóla íslands 15. febr- 1917. Hún stundaði um tíma framhaldsnám í Danmörku og Noregi. í mörg ár starfaði hún við sjúkra- húsið á ísafirði, en lengst af stundaði hún læknisstörf í Reykjavík. Kristín vann einn- ig að ýmsum þjóðþrifamálum. Hún var af- kastamikil við ritstörf bg lét frá sér fara fjölda bóka og greina, þýddra og frumsam- inna. Kristín var gift Vilmundi Jónssyni landlækni. Þessi mæta kona var verðugur brautryðjandi kvenna í læknastétt. Næst á eftir Kristínu lauk Katrín Thor- oddsen læknisnámi hér (1921), en síðan engin kona fyrr en 1931, en þá útskrifaðist María Hallgrímsdóttir. Næstar koma Gerð- ur Bjarnhéðinsson 1932 og Jóhanna Guð- muní.sdóttir 1933, en Sigrún Briem lauk prófi 1940. Árið 1950 hafa alls 12 konur lokið hér læknaprófi, en 1960 eru þær orðnar 22. Síðan hefur þeim fjölgað örar og hafa nú með sóma haslað sér völl í læknastétt landsins. P.Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.