Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 15

Læknablaðið - 01.04.1975, Síða 15
LÆKNABLAÐIÐ 7 RUMTAK- RENIN&ALDOSTERON VATNSTAP Na*TAP .}■ BLÓÐTAP EGGJAHVÍTUTAP | NEPHROSIS CONSTRICTIO V-CAVAE DECOMPENS. CORDIS CIRRHOSIS HEPATIS ÞUNGUN UPPISTAÐA D 1 | • FRAMLEIÐSLAfvX UFV V RÚMTAK | 1 ÞAN 1 AÐSTREYMIS- ▼ ÆÐUM J/—, G FRUMA RENIN + angiótf.nsinógen 7 \ I SLAGÆÐA BLÓÐ- ♦ F FLÆÐI & - ÞRÝSTINGUR ANGIÓTENSlN I SLJAKKUN BLAÆÐ ABLOÐFLÆÐIS l Na*INNSOG ANGIÓTENSÍN II ~Z>-------- ^ ALDÓSTERÓN Mynd 2. framleiðslunnar og afköstum Na+ — K + skiptistöðvarinnar eru eftirfarandi (sjá mynd 2). A) Sérhver rúmtaksminnkun blóðs eins og á sér stað við minnkaða Na+ þéttni blóðs, blæðingu og fleira veldur minnk- aðri æðaþenslu, sem stuðlar að: a) aukinni myndun renins (proteolyt- iskt enzym) í s. k. juxta-glome- rularfrumum nýrna, sem b) ásamt angiotensinogen (alfa-2-glo- bulin) c) myndar angitensin I (decapeptid) d) sem breytist í angiotensin II (octa- peptid) í lifur, og e) hvetur frumur nýrnahettubarkar- ins, sterkast allra hvata til fram- leiðsluauka á aldosteroni. f) Aldosteron stuðlar að sogi Na + inn í utanfrumuvökva nýrnanna og þar með inn í blóðið, sem eykst að rúmtaki1 2 28. Hringnum er hér með lokað — þar til allt hefst á nýjan leik og svo koll af kolli. Renin er mælanlegt óbeint sem PRV — plasma renin virkni í nanogrömmum angio- tensins II, sem myndast á 3 klst. í 100 ml af plasma4 og virkni þess prófast með mælingu blóðþrýstingsaukningar í til- raunarottum.22 Normalt er renin háð sveiflum í þenslu æða, eykst við minnkun hennar og dvín (eða hverfur) við aukningu þenslunnar. Því er augljóst, að í stöðugu æðaoiþani, sem fylgir primer aldosteronismus er ekk- ert eða ómælanlegt renin,7 jafnvel ekki við prófanir, sem 3—5 falda renin hjá heilbrigðum.9 Á sama máta er auð- sætt, að stöðugri þensluminnkun æðakerf- isins (æðakerfis nýrna sérstaklega) fylgir reninframleiðsluauki. PRV-ákvörðun við staðlaðar aðstæður er örugg rannsókn og magnið sjálfu sér samkvæmt við endur- tekningu. Normalgildi eru þó mjög mis- munandi frá rannsóknarstofu til rann- sóknarstofu, enda þótt sömu aðferðum sé beitt. Sá draumur, að mjög lág, eða ómæl- anleg PRV (plasmareninvirkni == aclivity) samrýmist aðeins primer aldosteronismus7 hefur ekki rætzt.11 Æ fleiri rannsak- endur hafa sem sé sýnt fram á, að u. þ- b. fjórðungur allra sjúklinga með hyper- tensio arterialis essentialis eru hyporenin- emiskir, en normoaldosteronemiskir. Nið- urstöður reninmælinga verður því alltaf að túlka með varúð. Vitneskja um ofannefnd stjórnunaratriði í renin-aldosteronbúskap, er grundvallandi til allrar túlkunar á viðbrögðum sjúklinga, sem grunaðir eru um aldosteronismus. Ef sjúklingur með eðlilegan renin-aldo- steronbúskap er settur á saltríkt fæði, leið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.