Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.04.1975, Side 15

Læknablaðið - 01.04.1975, Side 15
LÆKNABLAÐIÐ 7 RUMTAK- RENIN&ALDOSTERON VATNSTAP Na*TAP .}■ BLÓÐTAP EGGJAHVÍTUTAP | NEPHROSIS CONSTRICTIO V-CAVAE DECOMPENS. CORDIS CIRRHOSIS HEPATIS ÞUNGUN UPPISTAÐA D 1 | • FRAMLEIÐSLAfvX UFV V RÚMTAK | 1 ÞAN 1 AÐSTREYMIS- ▼ ÆÐUM J/—, G FRUMA RENIN + angiótf.nsinógen 7 \ I SLAGÆÐA BLÓÐ- ♦ F FLÆÐI & - ÞRÝSTINGUR ANGIÓTENSlN I SLJAKKUN BLAÆÐ ABLOÐFLÆÐIS l Na*INNSOG ANGIÓTENSÍN II ~Z>-------- ^ ALDÓSTERÓN Mynd 2. framleiðslunnar og afköstum Na+ — K + skiptistöðvarinnar eru eftirfarandi (sjá mynd 2). A) Sérhver rúmtaksminnkun blóðs eins og á sér stað við minnkaða Na+ þéttni blóðs, blæðingu og fleira veldur minnk- aðri æðaþenslu, sem stuðlar að: a) aukinni myndun renins (proteolyt- iskt enzym) í s. k. juxta-glome- rularfrumum nýrna, sem b) ásamt angiotensinogen (alfa-2-glo- bulin) c) myndar angitensin I (decapeptid) d) sem breytist í angiotensin II (octa- peptid) í lifur, og e) hvetur frumur nýrnahettubarkar- ins, sterkast allra hvata til fram- leiðsluauka á aldosteroni. f) Aldosteron stuðlar að sogi Na + inn í utanfrumuvökva nýrnanna og þar með inn í blóðið, sem eykst að rúmtaki1 2 28. Hringnum er hér með lokað — þar til allt hefst á nýjan leik og svo koll af kolli. Renin er mælanlegt óbeint sem PRV — plasma renin virkni í nanogrömmum angio- tensins II, sem myndast á 3 klst. í 100 ml af plasma4 og virkni þess prófast með mælingu blóðþrýstingsaukningar í til- raunarottum.22 Normalt er renin háð sveiflum í þenslu æða, eykst við minnkun hennar og dvín (eða hverfur) við aukningu þenslunnar. Því er augljóst, að í stöðugu æðaoiþani, sem fylgir primer aldosteronismus er ekk- ert eða ómælanlegt renin,7 jafnvel ekki við prófanir, sem 3—5 falda renin hjá heilbrigðum.9 Á sama máta er auð- sætt, að stöðugri þensluminnkun æðakerf- isins (æðakerfis nýrna sérstaklega) fylgir reninframleiðsluauki. PRV-ákvörðun við staðlaðar aðstæður er örugg rannsókn og magnið sjálfu sér samkvæmt við endur- tekningu. Normalgildi eru þó mjög mis- munandi frá rannsóknarstofu til rann- sóknarstofu, enda þótt sömu aðferðum sé beitt. Sá draumur, að mjög lág, eða ómæl- anleg PRV (plasmareninvirkni == aclivity) samrýmist aðeins primer aldosteronismus7 hefur ekki rætzt.11 Æ fleiri rannsak- endur hafa sem sé sýnt fram á, að u. þ- b. fjórðungur allra sjúklinga með hyper- tensio arterialis essentialis eru hyporenin- emiskir, en normoaldosteronemiskir. Nið- urstöður reninmælinga verður því alltaf að túlka með varúð. Vitneskja um ofannefnd stjórnunaratriði í renin-aldosteronbúskap, er grundvallandi til allrar túlkunar á viðbrögðum sjúklinga, sem grunaðir eru um aldosteronismus. Ef sjúklingur með eðlilegan renin-aldo- steronbúskap er settur á saltríkt fæði, leið-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.